Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › land cruiser 90 eða 120?
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
16.02.2004 at 18:22 #193780
Anonymousgetur einhver sagt mér muninn á lancruiser 90 og 120, er þetta kanski sami billin ?
ef ekki þá eru þetta nauða lýkir bílar!!!!
ég sá mynd af landcruiser 120 hér á síðunn, hann var á 40″ helvíti laglegur. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
17.02.2004 at 13:46 #489030
Sá núna alveg nýverið auglýstan í Fréttablaðinu að mig minnir einn 4runner, sem hefur þá verið fluttur inn frá USA því mér skilst að þeir séu einungis framleiddir í verksmiðjum Toyota þar í landi, sem og Toyota Sequoia og Toyota Tundra að manni er sagt. Þessi Sequoia er svona álíka prammi og Ford Expedition og með sömu 8cyl vélinni og Tundra pickupinn að manni skilst.
17.02.2004 at 13:46 #495047Sá núna alveg nýverið auglýstan í Fréttablaðinu að mig minnir einn 4runner, sem hefur þá verið fluttur inn frá USA því mér skilst að þeir séu einungis framleiddir í verksmiðjum Toyota þar í landi, sem og Toyota Sequoia og Toyota Tundra að manni er sagt. Þessi Sequoia er svona álíka prammi og Ford Expedition og með sömu 8cyl vélinni og Tundra pickupinn að manni skilst.
17.02.2004 at 15:26 #489032
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Hvað fynst mönnum um verðlagninguna á þessum LC120? Ég man ekki betur en það þessi bíll sem á að heita það sama lc90 hafi verið 1,5 miljónum dýrari en hinn. Svo til að bæta gráu ofan á svart þá lækkuðu þeir gamla bílinn um allt að 10% aukalega við árlega lækkanir.. alveg á gráu hvernig umboðin fara að þessu þegar þeir kynna nýtt útlit. LC120 á að vera betur búinn og allt það en …..1.500.000 + auka lækkun á gamla bílnum…
17.02.2004 at 15:26 #495050
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir
Hvað fynst mönnum um verðlagninguna á þessum LC120? Ég man ekki betur en það þessi bíll sem á að heita það sama lc90 hafi verið 1,5 miljónum dýrari en hinn. Svo til að bæta gráu ofan á svart þá lækkuðu þeir gamla bílinn um allt að 10% aukalega við árlega lækkanir.. alveg á gráu hvernig umboðin fara að þessu þegar þeir kynna nýtt útlit. LC120 á að vera betur búinn og allt það en …..1.500.000 + auka lækkun á gamla bílnum…
17.02.2004 at 15:49 #489034Það er ekki rétt að ´96-´02 4Runnerinn sé grindarlaus, hann er á sömu grind og Lc 90 og er í raun sami bíll nema með öðru boddýi. Umboðinu hefur líklega ekki þótt taka því að vera með tvær gerðir af sama bílnum. Eins er með ´03- Runnerinn sem er sami bíll og Lc 120.
Kv. Smári.
17.02.2004 at 15:49 #495054Það er ekki rétt að ´96-´02 4Runnerinn sé grindarlaus, hann er á sömu grind og Lc 90 og er í raun sami bíll nema með öðru boddýi. Umboðinu hefur líklega ekki þótt taka því að vera með tvær gerðir af sama bílnum. Eins er með ´03- Runnerinn sem er sami bíll og Lc 120.
Kv. Smári.
17.02.2004 at 16:17 #489036Nú ætla ég ekki að rengja þig, Smári, en ertu viss um þetta? Þetta er allavega gjörólíkt body að sjá, finnst mér, en geri mér grien fyrir að ég er ekki og verð aldrei neinn sérfræðingur í bílum. Það er þá kannski fjöðrunarbúnaðurinn, sem þú ert að tala um?
17.02.2004 at 16:17 #495058Nú ætla ég ekki að rengja þig, Smári, en ertu viss um þetta? Þetta er allavega gjörólíkt body að sjá, finnst mér, en geri mér grien fyrir að ég er ekki og verð aldrei neinn sérfræðingur í bílum. Það er þá kannski fjöðrunarbúnaðurinn, sem þú ert að tala um?
17.02.2004 at 16:28 #489038Ég er viss um þetta því ég á bæði ´97 og ´98 model af 4Runner sem ég er að gera við eftir tjón og sé ég ekki betur en að grind og drifrás sé sú sama fyrir utan að 4Runnerinn er með venjulegan millikassa með gamla laginu en ekki sídrif eins og Lc 90. Eins er bensín tankurinn ekki á sama stað en allar festingar eru til staðar í báðum bílum.
Bílarnir hjá mér eru með sömu bensín vélinni og kom í Lc 90 sem er 3400 V6 190 hestöfl.Kv. Smári
17.02.2004 at 16:28 #495064Ég er viss um þetta því ég á bæði ´97 og ´98 model af 4Runner sem ég er að gera við eftir tjón og sé ég ekki betur en að grind og drifrás sé sú sama fyrir utan að 4Runnerinn er með venjulegan millikassa með gamla laginu en ekki sídrif eins og Lc 90. Eins er bensín tankurinn ekki á sama stað en allar festingar eru til staðar í báðum bílum.
Bílarnir hjá mér eru með sömu bensín vélinni og kom í Lc 90 sem er 3400 V6 190 hestöfl.Kv. Smári
17.02.2004 at 17:16 #495067
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
Ertu þá að segja að LC 90 LX hafi kostað 2,5 millur. Hvar færðu út þessi verð?? Þetta eru nánast sömu verð. Kannski 200 kall sem bættist við oná gamalt verð ef það nær því. SVo lækka bílar að sjálfsögðu í verði. Breyttist ekkert eftir að nýji bíllinn kom.
Þeir hjá Toyotu létu LC 90 bílinn koma í stað 4runner í raun. Nýji 4runner er ekki jafnskemmtilegur bíll eins og hann var. Hann er orðinn svo þungur. Ekki sami bíll og þetta var. Það er hægt að fá hann með V6 mótor og svo sömu V8 vélinni og LC 100 bíllinn.
djxboy segir :
"(Sælir
Hvað fynst mönnum um verðlagninguna á þessum LC120? Ég man ekki betur en það þessi bíll sem á að heita það sama lc90 hafi verið 1,5 miljónum dýrari en hinn. Svo til að bæta gráu ofan á svart þá lækkuðu þeir gamla bílinn um allt að 10% aukalega við árlega lækkanir.. alveg á gráu hvernig umboðin fara að þessu þegar þeir kynna nýtt útlit. LC120 á að vera betur búinn og allt það en …..1.500.000 + auka lækkun á gamla bílnum…)"Jónas
17.02.2004 at 17:16 #489040
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
Ertu þá að segja að LC 90 LX hafi kostað 2,5 millur. Hvar færðu út þessi verð?? Þetta eru nánast sömu verð. Kannski 200 kall sem bættist við oná gamalt verð ef það nær því. SVo lækka bílar að sjálfsögðu í verði. Breyttist ekkert eftir að nýji bíllinn kom.
Þeir hjá Toyotu létu LC 90 bílinn koma í stað 4runner í raun. Nýji 4runner er ekki jafnskemmtilegur bíll eins og hann var. Hann er orðinn svo þungur. Ekki sami bíll og þetta var. Það er hægt að fá hann með V6 mótor og svo sömu V8 vélinni og LC 100 bíllinn.
djxboy segir :
"(Sælir
Hvað fynst mönnum um verðlagninguna á þessum LC120? Ég man ekki betur en það þessi bíll sem á að heita það sama lc90 hafi verið 1,5 miljónum dýrari en hinn. Svo til að bæta gráu ofan á svart þá lækkuðu þeir gamla bílinn um allt að 10% aukalega við árlega lækkanir.. alveg á gráu hvernig umboðin fara að þessu þegar þeir kynna nýtt útlit. LC120 á að vera betur búinn og allt það en …..1.500.000 + auka lækkun á gamla bílnum…)"Jónas
17.02.2004 at 17:42 #495071
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er feginn að það eru menn mér vitrari hér til að leiðrétta villurnar.
Ég var allveg viss um að 4runnerinn hefði orðið grindarlaus og því hefði P. Sam hætt með hann.
En samt langar mig að vita eitt, hvað líður langur tími frá því að 4runnerinn hættir að fást þangað til LC 90 (Prado) kemur á markað hérlendis.
17.02.2004 at 17:42 #489042
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er feginn að það eru menn mér vitrari hér til að leiðrétta villurnar.
Ég var allveg viss um að 4runnerinn hefði orðið grindarlaus og því hefði P. Sam hætt með hann.
En samt langar mig að vita eitt, hvað líður langur tími frá því að 4runnerinn hættir að fást þangað til LC 90 (Prado) kemur á markað hérlendis.
17.02.2004 at 17:48 #495075
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll, LC 90 Kemur haust 96 eða vetur 97, 4runner hætti að koma 95 eða 96
Jónas
17.02.2004 at 17:48 #489044
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll, LC 90 Kemur haust 96 eða vetur 97, 4runner hætti að koma 95 eða 96
Jónas
17.02.2004 at 18:23 #495080LC90 kom í staðinn fyrir 4Runnerinn og er því í raun arftaki 4Runnersins.
17.02.2004 at 18:23 #489046LC90 kom í staðinn fyrir 4Runnerinn og er því í raun arftaki 4Runnersins.
17.02.2004 at 19:18 #495084
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
LC 90 kom ekki í staðinn fyrir 4runner hann er en framleiður. 4runnerin er bara með svo óhagstæða vélastærðir fyrir íslenska tolla. það eru 4 nýir 4runnerar á landinnu eins og er
17.02.2004 at 19:18 #489048
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
LC 90 kom ekki í staðinn fyrir 4runner hann er en framleiður. 4runnerin er bara með svo óhagstæða vélastærðir fyrir íslenska tolla. það eru 4 nýir 4runnerar á landinnu eins og er
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.