Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › land cruiser 90 eða 120?
This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðbrandur Þorkell Guðbra 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
16.02.2004 at 18:22 #193780
Anonymousgetur einhver sagt mér muninn á lancruiser 90 og 120, er þetta kanski sami billin ?
ef ekki þá eru þetta nauða lýkir bílar!!!!
ég sá mynd af landcruiser 120 hér á síðunn, hann var á 40″ helvíti laglegur. -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
16.02.2004 at 18:33 #495005
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mér skilst að þetta sé sami bíllinn, og hann heitir því volduga nafni "Toyota Prado" annarsstaðar í heiminum.
16.02.2004 at 18:33 #489010
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Mér skilst að þetta sé sami bíllinn, og hann heitir því volduga nafni "Toyota Prado" annarsstaðar í heiminum.
16.02.2004 at 19:48 #495009
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar,
það hleraðist einhvern tíman að þetta er sitt hvor framleiðslutýpan en umboðið hér heima fannst jeppamenn ekki hafa meira vit en svo að sjá mismuninn og selur 120 bílinn sem 90 bíl hérlendis… en mér er alveg sama hann er ljótur hvort eð er.
Ég gef þetta ekki dýrar en ég stal því.
kveðja
Moli litli
16.02.2004 at 19:48 #489012
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir félagar,
það hleraðist einhvern tíman að þetta er sitt hvor framleiðslutýpan en umboðið hér heima fannst jeppamenn ekki hafa meira vit en svo að sjá mismuninn og selur 120 bílinn sem 90 bíl hérlendis… en mér er alveg sama hann er ljótur hvort eð er.
Ég gef þetta ekki dýrar en ég stal því.
kveðja
Moli litli
16.02.2004 at 19:56 #495013
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég held að ekki sé til neinstaðar í heiminum bíll sem heitir Landcruiser 90 árgerð 2004 nema hér á íslandi.
Hef ég grun um að þetta 90 nafn sé sett á 120 bílinn svo 100 eigendur verði ekki sárir yfir að aka á einhverju sem er ekki lengur "flaggskipið" eða það mesta frá Toyota. Ég held að það hefði verið betra að kalla þennan 120 bíl 120 en ekki 90 eða eitthvað annað. Þessu mætti líkja við að 90 bíllinn hefði verið kallaður Landcruiser 70 bara svo hann væri ekki "stærri" en þáverandi forstjóravagn, Landcruiser 80.
En hvernig er það, getur verið að ég hafi mætt Landcruiser 105 um daginn á götum Reykjavíkur ?
16.02.2004 at 19:56 #489014
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég held að ekki sé til neinstaðar í heiminum bíll sem heitir Landcruiser 90 árgerð 2004 nema hér á íslandi.
Hef ég grun um að þetta 90 nafn sé sett á 120 bílinn svo 100 eigendur verði ekki sárir yfir að aka á einhverju sem er ekki lengur "flaggskipið" eða það mesta frá Toyota. Ég held að það hefði verið betra að kalla þennan 120 bíl 120 en ekki 90 eða eitthvað annað. Þessu mætti líkja við að 90 bíllinn hefði verið kallaður Landcruiser 70 bara svo hann væri ekki "stærri" en þáverandi forstjóravagn, Landcruiser 80.
En hvernig er það, getur verið að ég hafi mætt Landcruiser 105 um daginn á götum Reykjavíkur ?
16.02.2004 at 20:42 #495017LC stendur fyrir LandCruiser og númerið stendur fyrir týpuna.
LC90 kom fyrst á markaðinn 1997(?) og var seldur hér á landi þangað til LC95 kom á markaðinn, en sá bíll var með nýju D-4D vélinni. Til þess að rugla ekki Íslendinga þá var hann líka kallaður áfram LC90, enda eins í útliti.
Í fyrra kom svo algerlega nýr bíll á markaðinn, LC120, en hann er nýr frá grunni fyrir utan vélina sem er sú sama og var í LC95. Umboðið ákvað að kalla hann líka LC90, þó svo að það sé ekkert sameiginlegt með þessum bílum fyrir utan nafnið. Þetta var pólitísk ákvörðun innan Toyota á Íslandi og vilja þeir ekki gefa upp ástæðuna. Margir hafa verið að geta sér þó til um ástæðuna eins og kemur fram hér að ofan í fyrri póstum. Ein ástæðan í viðbót var að láta gömlu bílana halda sér í endursölu, en ég held að þetta sé sambland af mörgum ástæðum sem aðeins markaðsstjórarnir hjá Toyota geta svarað.
Ef þú ert ekki viss um hvaða týpu af LC ræðir, þá stendur þessi tala í skráningarskýrteininu á bílnum.
LC105 er "Harlem" útgáfa af LC100, oft kölluð NATO útgáfan enda framleiddir fyrir NATO. Hér á landi sluppu inn 3 eða 4 bílar, en þeir eru á heilum hásingum, með vínil-innréttingu og grófri vél sem kemur orginal hvorki með túrbínu, intercooler eða tölvustýrðu olíuverki. Hjálparsveit Skáta Kópavogi á einn af þessum bílum og er hann á 38" dekkjum, hinir eru á 38" og 44" dekkjum. Því miður uppfylla þessir bílar ekki mengunarkröfur Evrópusambandsins og því má ekki flytja þá lengur inn til Íslands, eins og er nú líka með LC70.
Kv,
ÓAG.
16.02.2004 at 20:42 #489016LC stendur fyrir LandCruiser og númerið stendur fyrir týpuna.
LC90 kom fyrst á markaðinn 1997(?) og var seldur hér á landi þangað til LC95 kom á markaðinn, en sá bíll var með nýju D-4D vélinni. Til þess að rugla ekki Íslendinga þá var hann líka kallaður áfram LC90, enda eins í útliti.
Í fyrra kom svo algerlega nýr bíll á markaðinn, LC120, en hann er nýr frá grunni fyrir utan vélina sem er sú sama og var í LC95. Umboðið ákvað að kalla hann líka LC90, þó svo að það sé ekkert sameiginlegt með þessum bílum fyrir utan nafnið. Þetta var pólitísk ákvörðun innan Toyota á Íslandi og vilja þeir ekki gefa upp ástæðuna. Margir hafa verið að geta sér þó til um ástæðuna eins og kemur fram hér að ofan í fyrri póstum. Ein ástæðan í viðbót var að láta gömlu bílana halda sér í endursölu, en ég held að þetta sé sambland af mörgum ástæðum sem aðeins markaðsstjórarnir hjá Toyota geta svarað.
Ef þú ert ekki viss um hvaða týpu af LC ræðir, þá stendur þessi tala í skráningarskýrteininu á bílnum.
LC105 er "Harlem" útgáfa af LC100, oft kölluð NATO útgáfan enda framleiddir fyrir NATO. Hér á landi sluppu inn 3 eða 4 bílar, en þeir eru á heilum hásingum, með vínil-innréttingu og grófri vél sem kemur orginal hvorki með túrbínu, intercooler eða tölvustýrðu olíuverki. Hjálparsveit Skáta Kópavogi á einn af þessum bílum og er hann á 38" dekkjum, hinir eru á 38" og 44" dekkjum. Því miður uppfylla þessir bílar ekki mengunarkröfur Evrópusambandsins og því má ekki flytja þá lengur inn til Íslands, eins og er nú líka með LC70.
Kv,
ÓAG.
16.02.2004 at 20:51 #495022Svo er þessi ágæti bíll, sem flestir Íslendingar vilja jú eiga, LC 120, ekki seldur undir Toyota merkinu í USA heldur eingöngu sem Lexus GX 470 minnir mig. Þetta er í raun sami bíllinn en heldur meira jafnvel í hann borið en LX typuna hér, fyrir utan annað badge. Þetta veldur manni í sjálfu sér ekki áhyggjum, heldur þetta regluverk í Bruxelles, sem leyfir okkur hvorki að flytja inn Patrol með almennilegri vél, né þessa ágætu typur, LC 105 og LC 70, sem er alveg afleitt. Þessi eintök af LC70 sem ég þekki eru hreint alveg ágætir bílar fyrir okkur hér, sterkir og alls ekki viðkvæmir, lítið plast og öflugir stuðarar, hægt að nota á þá drullutjakk á þess að vera með flókinn búnað til þess o.s.frv. – Ég er voðalega hræddur um að þetta sé bara fyrirsláttur varðandi mengun, bílarnir eru bara með venjulegt olíuverk en ekki elektróníska innspýtingu (common rail) og kontóristarnir eru búnir að kokgleypa að það sé hið eina rétta, sem náttúrulega snýst fyrst og fremst um að eigendur geti ekki gert neitt í viðhaldi bílanna sjálfir. The automotive industry hefur nefnilega útbúið þarna djöfullegt plott til að tryggja sér businessinn í viðhaldinu.
16.02.2004 at 20:51 #489018Svo er þessi ágæti bíll, sem flestir Íslendingar vilja jú eiga, LC 120, ekki seldur undir Toyota merkinu í USA heldur eingöngu sem Lexus GX 470 minnir mig. Þetta er í raun sami bíllinn en heldur meira jafnvel í hann borið en LX typuna hér, fyrir utan annað badge. Þetta veldur manni í sjálfu sér ekki áhyggjum, heldur þetta regluverk í Bruxelles, sem leyfir okkur hvorki að flytja inn Patrol með almennilegri vél, né þessa ágætu typur, LC 105 og LC 70, sem er alveg afleitt. Þessi eintök af LC70 sem ég þekki eru hreint alveg ágætir bílar fyrir okkur hér, sterkir og alls ekki viðkvæmir, lítið plast og öflugir stuðarar, hægt að nota á þá drullutjakk á þess að vera með flókinn búnað til þess o.s.frv. – Ég er voðalega hræddur um að þetta sé bara fyrirsláttur varðandi mengun, bílarnir eru bara með venjulegt olíuverk en ekki elektróníska innspýtingu (common rail) og kontóristarnir eru búnir að kokgleypa að það sé hið eina rétta, sem náttúrulega snýst fyrst og fremst um að eigendur geti ekki gert neitt í viðhaldi bílanna sjálfir. The automotive industry hefur nefnilega útbúið þarna djöfullegt plott til að tryggja sér businessinn í viðhaldinu.
16.02.2004 at 21:14 #495025
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hver sem rökin eru fyrir þessari markaðskenningu þeirra á Nýbýlaveginum að kalla 120 bílinn LC 90, þá hefur mér sýnst þetta vera greinilega að mistakast. Það liggur í því að menn kalla almennt 120 bílinn LC 120, sem stafar af þeim einföldu sannindum að menn vilja gera greinamun á þessum tveimur bílum.
Ég held að við ættum að halda okkur nákvæmlega við það og sameinast um að nota 120 nafnið. Hver veit nema Nýbýlavegsbændur fylgi þá á eftir og breyti sinni markaðsstragetíu.
Kv – Skúli
16.02.2004 at 21:14 #489020
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hver sem rökin eru fyrir þessari markaðskenningu þeirra á Nýbýlaveginum að kalla 120 bílinn LC 90, þá hefur mér sýnst þetta vera greinilega að mistakast. Það liggur í því að menn kalla almennt 120 bílinn LC 120, sem stafar af þeim einföldu sannindum að menn vilja gera greinamun á þessum tveimur bílum.
Ég held að við ættum að halda okkur nákvæmlega við það og sameinast um að nota 120 nafnið. Hver veit nema Nýbýlavegsbændur fylgi þá á eftir og breyti sinni markaðsstragetíu.
Kv – Skúli
16.02.2004 at 22:01 #495029
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég hef nú heyrt með þessa LC120 sem breytt hefur verið á 38" að þeim hafi nú bara verið skilað til baka, með allt brotið að framan, en þetta á víst að vera veikara að framan en gamli LC90
sel það ekki dýrara en ég fann það
16.02.2004 at 22:01 #489022
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég hef nú heyrt með þessa LC120 sem breytt hefur verið á 38" að þeim hafi nú bara verið skilað til baka, með allt brotið að framan, en þetta á víst að vera veikara að framan en gamli LC90
sel það ekki dýrara en ég fann það
16.02.2004 at 22:10 #495033
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góða kvöldið,
LC 120 bíllinn er einungis seldur sem Lexus GX 470 í USA eins og Ólsarinn segir. Annars er þessi bíll bara þekktur sem LC Prado annarstaðar. Við erum þeir einu semu erum með eitthvað númer á þessum bíl, held ég fari rétt með þetta allt saman.Ísmaður segir:
"ég hef nú heyrt með þessa LC120 sem breytt hefur verið á 38" að þeim hafi nú bara verið skilað til baka, með allt brotið að framan, en þetta á víst að vera veikara að framan en gamli LC90sel það ekki dýrara en ég fann það"
Ég er búinn að eiga svona bíl á 38" og ekki fann ég fyrir neinu. Ekki hef ég heyrt neinar sögusagnir um að einhver hafi brotið drif að frama í LC 120. Framdrifið er sterkara í honum heldur en gamla.
Jónas
16.02.2004 at 22:10 #489024
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Góða kvöldið,
LC 120 bíllinn er einungis seldur sem Lexus GX 470 í USA eins og Ólsarinn segir. Annars er þessi bíll bara þekktur sem LC Prado annarstaðar. Við erum þeir einu semu erum með eitthvað númer á þessum bíl, held ég fari rétt með þetta allt saman.Ísmaður segir:
"ég hef nú heyrt með þessa LC120 sem breytt hefur verið á 38" að þeim hafi nú bara verið skilað til baka, með allt brotið að framan, en þetta á víst að vera veikara að framan en gamli LC90sel það ekki dýrara en ég fann það"
Ég er búinn að eiga svona bíl á 38" og ekki fann ég fyrir neinu. Ekki hef ég heyrt neinar sögusagnir um að einhver hafi brotið drif að frama í LC 120. Framdrifið er sterkara í honum heldur en gamla.
Jónas
17.02.2004 at 12:42 #489026sælir
Ég varð töluvert var við nýja/nýlega 4Runnera í USA þegar ég var á ferð þar nýlega, myndarlegustu bílar. Hefur enginn af þessum bílum ratað til Evrópu eða eru þeir kannski til hér undir öðru nafni?
kv
AB
17.02.2004 at 12:42 #495037sælir
Ég varð töluvert var við nýja/nýlega 4Runnera í USA þegar ég var á ferð þar nýlega, myndarlegustu bílar. Hefur enginn af þessum bílum ratað til Evrópu eða eru þeir kannski til hér undir öðru nafni?
kv
AB
17.02.2004 at 13:01 #489028
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég man ekki betur en að þegar 4runnerinn hætti að koma á grind, þá hafi P Samúelsson gefið út dánarvottorð á 4runner og sagt að hætt hefði verið að framleiða þá. Það undarlega var að USA menn fengu að kaupa 4runner áfram, bara grindarlausa.
17.02.2004 at 13:01 #495042
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég man ekki betur en að þegar 4runnerinn hætti að koma á grind, þá hafi P Samúelsson gefið út dánarvottorð á 4runner og sagt að hætt hefði verið að framleiða þá. Það undarlega var að USA menn fengu að kaupa 4runner áfram, bara grindarlausa.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.