Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Land Cruiser 80
This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Oddur Örvar Magnússon 21 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
09.12.2003 at 13:55 #193303
AnonymousSælir!!
Ég er að spuglera í að fá mér Land Cruiser 80. En veit ekki alveg hvort ég á að taka hann með bensín eða díselvélini. Hann verður allavega sjálfskiptur og verður breytt fyrir 44″. Hverju mæla menn með. Eyðslan skiptir ekki máli svo ekki tala um það. Og er sniðugt að setja svona bíl á loftpúðafjöðrun eða bara halda í þessa sem er í honum??Jónas
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
09.12.2003 at 14:22 #482402
þá þarfann að vera að lámarki með 8 bullur
Orginal bensinvélin hefur held ég varla afl til að vera skemmtileg á 44". Örugglega lítið betri en platrolla þannig4.2, með smá klappi er afturámóti afspyrnu skemmtileg maskína, sérstaklega þegar hún er með með sem flestum ventlum.
kv.
Rúnar.
09.12.2003 at 15:23 #482404þarf hann þá bara að vera 2,4?
😉
Kveðja fastur
09.12.2003 at 15:31 #482406Engin spurning, þú vilt ekki bara hestöfl heldur gott tog á lágum snúning. 4,2L díselvélin sem kemur í þeim er kostagripur og endist oftast bílinn ef rétt er með farið.
Öll fjörðun virkar, bara misvel. Ef þú vilt aðeins það besta eru loftpúðar málið.
Fjallakveðjur,
B.Rich
09.12.2003 at 15:38 #482408
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Komdu sæll
mér líst vel á þessa hugmynd þína með landcruiserinn,
ég get sagt þér að minn er á loftpúðum, 44" breittur, með aukatank, dælu, nmt, vhf, ja.. satt að segja með næstum öllu nema lóló og hann hefur virkað vel.. og það vill nú svo til að hann er til sölu !farðu inn í Siggi Arna þar sérðu mynd af honum og ég get sýnt þér hann nánast hvernær sem er.
kveðja
SiggiArna
09.12.2003 at 15:43 #482410
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæl öllsömul,
þakka þér fyrir það, en mér finnst 92 árgerð aðeins of gamalt. Ég vil helst fá 96 eða 97 árgerð. En þetta er flottur bíll hjá þér. Sá hann enmitt þegar verið var að breyta honum. En ég bjalla í þig ef ég fæ mér svona bíl. Langar að finna einhvern nýlegan og lítið keyrðan.Jónas
09.12.2003 at 15:55 #482412
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvernig var það, var ekki LC80 hættur að koma sjálfskiptur 96. Man ekki nákvæmlega hvaða ár en hef grun um að ef þú ætlar í sjálfskiptan þurfir þú að fara í eldri bíl en 96.
Þið sem meira vitið leiðréttið mig ef ég fer hér með fleipur!
Kv – Skúli
09.12.2003 at 15:59 #482414
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Nei ég held að það sé ekki rétt að hann hafi hætt að koma sjálfskiptur 96 og yngra. En hvernig er það, ekki er hægt að fá þessa bíla nýja?? Kíkið á þessa síðu:
http://www.toyota.com.ec/modelos_landCruiser80.htmlEflaust bara misskilningur. En hvernig er með LC 100 bílin á 44". Hann er ekki nógu duglegur á 38". Hvernig hafa þeir verið að koma út sem eru á 44"????
Jónas
09.12.2003 at 17:02 #482416… ef þú vilt hann bensín. Því ég gat nú ekki betur séð enn að þeir væru aðeins að bjóða hann með vél sem heitir 1FZ-FE, er það ekki sama 6 cyl 4.5 lítra vélin og hann var með hér?
09.12.2003 at 18:12 #482418
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Jónas.
Hef jafnvel handa þér 1995 árg. Er ekki alveg viss ennþá hvort ég læt hann fara en það gæti verið, þú verður í sambandi ef þú hefur áhuga.
Bíllinn.
LC 80 "95 VX. Breittur fyrir 44"
Leður, lúga, sjálfskiftur, samlæs, driflæsingar, skriðgír,
spilbeisli að framan og aftann, kastarar að framan(gulir)
drifhlutföll, 140 ltr. bensíntankur, flækjur, nýir gormar að framan, nýir Koni demp.allann hringinn, brettakantar nýa lookið frá formverk (fyrir 80 týp.), 6 diska geislaspilari,
Gps 162 Garmin, loftdæla (frekar hæg samt, en sleppur),
Dekk, lítið notuð 44" á 15"breiðum stálfelgum, eða á Trexus 38" á 14" stálfelgum.
Þetta er einfaldlega flottur bíll.Í sambandi við eyðsluna hafa allskonar tröllasögur verið í gangi, en þessi allavega sýpur rétt um 19 ltr. í langkeyrslu og ca.22-23 innanbæjar á 38" trexusnum (fer aðeins eftir akstri).
Í samanburði við 4,2 díselinn (er búinn að eiga 2 slíka á 38"dekkjum, 94 árg.+ 96 árg. báða beinskifta), þá er hann ferskari í upptaki heldur en dísel vélin en aftur á móti þá togar dísel vélin meira.Kveðja
Edwin.
Gsm.8401151
09.12.2003 at 18:25 #482420sæll jónas
Sá þennan hjá toyota Reykjanesbæ http://www.leit.is/thjonsla/go.aspx?url … &id=4925ot
datt í hug að setja þetta inn,ps,er ekki tengdur þeirri sölu.
er nefnilega að pæla í svona bíl sjálfur.kveðja JÞJ
09.12.2003 at 18:26 #482422Ég myndi ekki líta við annari vél en 24 ventla 4.2 lítra í þennann bíl. Þetta er rosalega skemmtilegur mótor og eyginlega draumavél til að skrúfa í Pattann og búa þar með til hinn fullkomna jeppa. Þegar WV W12 fer að verða fáanleg verður hún stærsti draumurinn, en trúlega er eitthvað í að þær fáist á réttur verði.
Hlynur
09.12.2003 at 18:32 #482424sælir
þetta tókst nú ekki eins og það átti að vera
en allavega er hann sjálskiptur "95 árg og er á 35"
kv JÞJ
09.12.2003 at 18:41 #482426
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir, já mér sýnist nú að menn hallist frekar að díselvélinni og er ég nú yfirleitt hlyntur skemmtilegum díselvélum. Er búinn að skoða þá nokkra og koma margir til greina. JÞJ hvað var sett á þennan bíl og hvað var hann keyrður?? Og Hlynur, hvaða vél etru að tala um í pjattrolluna.?? ((Þegar WV W12 fer að verða fáanleg verður hún stærsti draumurinn, en trúlega er eitthvað í að þær fáist á réttur verði.)) Hvaða vél er þetta. Og er ekkert að frétta með vélar í Patrol. Var eitthvað búinn að heyra útundan mér um sitthvað.
Jónas
09.12.2003 at 18:48 #482428Sæll jónas
verðið á honum var 2,8 milljón og hann er keyrður rétt rúm 170 þús,grænn á lit.
lítur nokkuð vel út á mynd eða sýnist svo.kv JÞJ
09.12.2003 at 19:44 #482430
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll JÞJ, já hann lítur helvíti vel út á þessum myndum. Þokkalega keyrður, samt í það mesta en ég held að maður eigi eftir að renna eina bunu eftir þessum. Bílarnir sem manni langar í virðast oft leynast út á landi. Hef mörgum sinnum lent í því. Takk fyrir.
Jónas
09.12.2003 at 20:03 #482432Þessi vél frá VW er W10 en ekki W12 eins og mig minnti og er boðin í Touareg jeppanum. Þessi vél er 5.0 lítra og er "bara" 313ps eða 228kw og togar lítil 750Newton. Er nema von að maður láti sig dreyma um svona vél í Pattann, en þótt hann sé bara með 3.0 drífur hann nú langggggmmmmeeeest af öllum þessu jeppadósum í dag.
Hlynur
09.12.2003 at 20:10 #482434sæll
já það var ekkert að þakka,vona að þú finnir þann rétta
kv Jóhannes þ
10.12.2003 at 14:00 #482436
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir, hvaða hlutföll hafa menn verið að setja í 4,2 dísel LC 80 sjálfskiptan á 44"???
Á maður að fara í 44" DC eða eitthvað annað?? Og hvaða 38" dekk eru góð keyrsludekk?? Hef ekki fundið nein sem eru þægileg keyrsludekk.
Jónas
10.12.2003 at 14:08 #482438
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Hvort mæla menn með 15 eða 20 cm færslu á afturhásingu??
Færslu kveðja
Jónas
10.12.2003 at 14:51 #482440Sæll Jónas
Nú er ég orðinn virkilega forvitinn. Hvað liggur að baki þessara öru bílaskipta? Værir þú til í að lista upp breyttu jeppana sem þú hefur átt og raða þeim í röð eftir þeirri ánægju sem þeir veittu þér????
Væri mjög forvitnilegt að sjá hver þeirra sé bestur.
P.S til hamingju með nýja Krúerinn, eflaust einn að best heppnuðu jeppunum.
P.p.s á svo að fá sér Ford 250 næst?
Kveðja, Björn Oddsson…..www.pbase.com/grimsvotn
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.