This topic contains 1 reply, has 2 voices, and was last updated by Jón Gísli Óskarsson 9 years ago.
-
Topic
-
Sæl
Framganga knattspyrnudeildar ÍR í að skapa sér ímynd björgunarsveita er alveg fyrir neðan allar hellur. ÍR var í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina um flugeldasölu en svo er ekki í dag.
Það að stilla upp breyttum jeppa með blikkljósum er auðsýnilega til að villa um fyrir mönnum þannig að menn telji sig vera að styðja björgunarsveitir landsins.
Það er alveg í lagið að íþróttafélög selji flugelda, en þeir verða að gera það á sínum forsendum.
Hálf er það skrítið að sjá ferðaþjónustufyrirtæki stilla upp tæki sínu og styðja svona markaðssetningu. Ég er ekki viss um að knattspyrnudeild ÍR hlaupi til þegar og ef þetta góða ferðaþjónustufyrirtæki þarf hjálp.
kveðja
Friðrik
You must be logged in to reply to this topic.