FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Læsingavandræði í 80 Cruiser

by Sigurjón Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Læsingavandræði í 80 Cruiser

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurjón Jónsson Sigurjón Jónsson 15 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 08.08.2009 at 20:32 #205661
    Profile photo of Sigurjón Jónsson
    Sigurjón Jónsson
    Member

    Sælir. Ég er með Land Cruiser 80 94 módel.
    Ég er í vanræðum með driflæsimótorana og þeir eru ekki gefins? Ég er að velta fyrir mér hvort menn hafa aðrar lausnir á þessum búnaði , þeir virka uppi á borði en ekki í bílnum.

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 08.08.2009 at 21:22 #653624
    Profile photo of Dagbjartur Vilhjálmsson
    Dagbjartur Vilhjálmsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 358

    Sælir. er þetta ekki svipað og er í 90 krúsernum að aftan,

    Ég reif það úr og lét setja lofttjakk. hefur ekki klikkað í rúmt ár, (sem er talsvert lengur en hitt draslið virkaði á milli lagfæringa)

    Þetta var gert á Akureyri í K2, reyndar ekki alveig ókeypis, en sennilega talsvert ódýrara en orginal mótoranir. og það besta er að þetta virkar.

    mbk
    Dagbjartur





    08.08.2009 at 21:27 #653626
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Eru þeir báðir svona, eða bara annar ?

    Ég lenti í svipuðu, og eftir að hafa prófað að taka mótorinn úr og hreinsa hann upp og ekkert virkaði samt íkomið, þá skipti ég um víralúmmið. Þetta var að aftan, en tengi fyrir vírana er aftan við hjólaskálina vinstra megin ef ég man rétt. Ekkert stór mál að skipta um þetta. Ég skipti um skynjarann í leiðinni, þennan sem skynjar hvort læsingin er komin á.

    Þetta er ágætis búnaður ef maður passar bara að setja læsingarnar á öðru hverju. Sumir segja vikulega, en ég hef gert það eitthvað sjaldnar sem samt nokkuð reglulega og þetta virkar bara fínt núna.

    Eins of kemur fram hér að ofan þá er hægt að fá lofttjakka líka, en ég er ekki viss um að það sé neitt betra ef maður passar bara uppá að hreyfa þetta og etv. að hreinsa læsingarmótorinn öðru hverju.

    Kv. Óli





    09.08.2009 at 10:08 #653628
    Profile photo of Sigurjón Jónsson
    Sigurjón Jónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 36

    Sælir
    Er búin að skifta um lúmmið og mæla það, þrífa mótorinn og smirja hann virðist vera liðugur .Það er eins og það vanti kraft til að færa læsinguna kanski þarf að skifta líka um einhver relei þetta er bæði aftan og framan





    09.08.2009 at 10:45 #653630
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    En hvað gerist þá þegar þú setur læsinguna á ? Ertu búinn að prófa að láta einhvern setja læsinguna á fyrir þig og vera sjálfur undir bílnum og athuga hvort eitthvað gerist ? Ef þetta er eins í báðum, hljómar það nú frekar sem "tölvustýringin" sem er ekki að gefa rétt merki til læsingamótorsins….. Og það þekki ég því miður ekki svo vel. Hér er þó fullt af snillingum í þessum efnum sem geta vonandi hjálpað þér frekar.

    Kv. Óli





    09.08.2009 at 12:21 #653632
    Profile photo of Sigurjón Jónsson
    Sigurjón Jónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 36

    Já ég var búin að prufa þetta það fór á en ekki þegar það var komið í, leit út fyrir að það vantaði tíma eða kraft





    15.08.2009 at 21:11 #653634
    Profile photo of Sigurjón Jónsson
    Sigurjón Jónsson
    Member
    • Umræður: 5
    • Svör: 36

    upp





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.