This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Þór Þorkelsson 18 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég er með patrol 89 með orginal vakum læsingu að aftan og hún er að byrja að hrekkja mig. Hún fór að grípa þegar eg bakkaði út úr innkeyslunni fyrir nokkrum dögum og nú er afturdrifið bara 100% læst og neitar að fara úr. Frekar leiðinlegt á malbikinu. ég reif lagnirnar og þær eru í lagi, soga á víxl eftir því hvernig rofinn er stiltur. En stútarnir á læsingunni fyrir slögnurnar voru báðir fullir af drullu og skít. Ég skrapaði eins og hægt var með góðu móti en ekkert gerist.
Er ekki einhver hérna sem þekkir þessar læsingar vel og getur frætt mig um þær.
Verð ég að rifa drifið úr til að redda þessu
Með fyrirfram þökk
Finnur
You must be logged in to reply to this topic.