This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gunnarsson 17 years ago.
-
Topic
-
Jæja meistarar.
Læsingin að aftan er buin að vera í ólægi frá því ég fékk bílinn þannig ég tók mig til og reif mótorinn úr og tætti hann alveg í öreindir þreif og gerði.
Svo raðaði ég honum saman og prufaði að snúa með handafli bara og allt virkaði fínt tannhjólið snérist og allt í tagt við það.
En svo ætlaði ég að tengja hann en þó skéður ekki neitt heyrsist ekki eitt klikk. þannig ég reif hann aftur úr og tengdi hann beint við 12 volta spennubreytir og þá skéði heldur ekki neitt þannig eitthvað er að.
Væri endilega til í að fá sem flestar ágiskanir 😀
Er eitthvað innra öryggi í læsingartölvunni og hvar er tölvan staðsett fyrir aftur lásinn ?
mbk Guðni
p.s langar helst ekki að heyra rafmagnslásar eru fyrir kellingar fáðu þér bara ARB o.s.f.v hef engan veginn efni á því sem skólatittur
You must be logged in to reply to this topic.