This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafþór Atli Hallmundsson 17 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir jeppamenn. Ég var að hugsa með mér hvort að það sé möguleiki að lækka hlutföll í sjálfum gírkassa jeppans hjá manni. Veit að menn hafa verið að skifta um hlutföll í millikössunum til að losna við að þurfa að setja aukamillikassa undir, en ég hef alveg áhuga á að setja aukamillikassa (þegar ég stækka við mig dekkin). Er kannski að tala um að lækka eingöngu fyrsta og annan gír sem kæmi sér vel til að koma sér af stað þegar maður keyrir á malbikinu. Pajeroinn kemur nefninlega á svo lágum hlutföllum orginal, 1:528,5 en er aftur á móti svo afllítill að það þarf eitthvað að gera á móti þar sem að lægri hlutföll eru eiginlega ófáanleg í þessa bíla.
Haffi
You must be logged in to reply to this topic.