This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by sigurfari 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Ég eignaðist um daginn Landcruser 60 oltinn sem við ætlum að rífa í varahluti. Það er búið að mér skilst, að lækka láa drifið í millikassanum. Vitið þið nokkuð hvað þetta gæti verið mikil lækkun? Ég er með svona bíl á 4:88 hlutföllum og 44″ og var að spá í hvort þetta gæti verið sniðugt, þó eg viti að þetta komi ekki í staðinn fyrir lógír. Þessi bíll sem við keiptum var á 44″ dekkjum en orginal hlutföllum en ég veit ekkert hvernig þetta kom út í honum. Eru e-h menn hér sem vita e-h hvað þetta gæti verið mikil lækkun? Og ef ykkur vantar varahluti úr svona bíl, þá er siminn 691-1344
Kveðja, Guðni
You must be logged in to reply to this topic.