FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Lægra lágadrif

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Lægra lágadrif

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.02.2003 at 11:16 #192170
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir
    Ég heyrði einhverntíma að það hefði einhver á 3l Patrol sett lægra lágadrif í orginal millikassan í staðin fyrir að fá sér milligír. Er eitthvað til í þessu? Ef einhver kannast við kauða þá væri gaman að fá að heyra í honum hvernig þetta er að virka.

    Kv
    Steini

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 13.02.2003 at 11:43 #468546
    Profile photo of Emil Borg
    Emil Borg
    Participant
    • Umræður: 47
    • Svör: 805

    Þetta er til í ýmsa bíla, t.d. Toyota.

    En er þetta nokkuð sniðugt? Ég er ekki viss. Nú eru oft þær aðstæður að maður keyrir í t.d. 3. til 5. gír í lága, en færi bíður ekki upp á að nota háa. En ef maður er með enn lægra lágadrif, er það ekki úr sögunni?

    Emil





    13.02.2003 at 11:57 #468548
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir.
    Ég hef fundið nokkra aðila í Ástralíu sem gera þetta. Sjá td. http://www.marks4wd.com/Nissan-GQ-GU-ex … -gears.htm





    13.02.2003 at 12:12 #468550
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég hef einmit veið að skoða þessa síðu undanfarin misseri og dauðlangar í þetta. Þegar ég er að keyra í góðu færi þá er ég mikið að nota háa drifið, 1-3 gír, í stað þess að vera í 4-5 gír í lága, en ég er með orginal drifhlutföll og er á gamla boddíinu.
    Er enginn félagi á leiðinni til Ástralíu 😉

    -gáb





    13.02.2003 at 12:22 #468552
    Profile photo of Helgi Valsson
    Helgi Valsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 131

    Kosturinn við aukamillikassann umfram lægra lága drif er að þannig fæst meiri breidd í gírhlutföllinn. Eins og Emil bendir á þá getur færi verið þannig að ekki er hægt að keyra í háa (bíllinn nær sér ekki af stað í háa) en hægt að keyra í háum gírum í lága. Ef lága drifið væri orðið mjög lágt þá gæti staðan verið sú að verið sé að keyra hægar en ella. Hins vega þekki ég ekki hvað er til í Patrol.

    Kv. Helgi





    13.02.2003 at 12:48 #468554
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Þessi hlutföll eru kominn í nokkra bíla hérna á klakanum en þau hafa flest farið í milligíra frá Ljónstöðum sem er smíðaður úr orginal Patrol kassa en ég veit bara um einn bíl sem er kominn með þessi hlutföll eingöngu í millikassa.

    Það voru flutt inn 10 hlutföll frá Astralíu og það gæti verið að eitt eða tvö séu ekki seld en það voru bara einstaklingar sem stóðu að þessu en það má segja að gallinn við þetta sé verðið, en núna þegar ég er búinn að prufa þetta í milligír brosi ég hringinn því þetta er að virka rosalega.

    Í öllu falli ef einhver vill vita meira er bara að senda póst á hsl@visir.is

    Kveðja Hlynur R2208





    13.02.2003 at 16:51 #468556
    Profile photo of Heiðar Steinn Broddason
    Heiðar Steinn Broddason
    Participant
    • Umræður: 113
    • Svör: 839

    Það hefur líka verið settur auka gírkassi í bílana,allavega vissi ég um eitt eintak af toyotu austur á norðfirði sem var með svoleiðis og virkaði.





    13.02.2003 at 20:45 #468558
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef settur er auka millikassi….

    Fer ekki auka orka í að snúa honum eða snýst hann ekki allan tíman?

    Ef hann tekur til sín núning í allri keyrslu.. Hvað er þetta mikið orkutap? Og hvernig fer þetta með eyðsluna?

    Kveðja
    Hjalti





    14.02.2003 at 08:53 #468560
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég held að þetta sé soldið sniðugt að setja bara lægra lágadrif í orginal kassann.
    Hefur einhver nafn og símanúmer hjá þessum eina sem er bara komin með þessi hlutföll í orginal kassan.

    Kv
    Steini





    14.02.2003 at 09:39 #468562
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    Sæll

    Ég veit að Hjalti nokkur á Skaganum er með svona hjól. Síminn hjá honum er 431-1376. Hann er líka með tölvupóst, hjalti@aknet.is

    kv.
    Eiríkur





    14.02.2003 at 11:18 #468564
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég setti smá töflu í myndaalbúmið hjá mér, sem einhverjir hafa kannski gaman af að skoða í sambandi við þetta málefni. Hyperlinkurinn virkaði ekki hjá mér, svo slóðin er hér fyrir neðan.

    http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … d10f6815a8

    ÓE





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.