Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › lada sport
This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 2 months ago.
-
CreatorTopic
-
20.02.2004 at 09:12 #193815
Anonymoushvað finnst ykkur að sanngjarnt verð fyrir lödu sport árg. 91 keyrða 110 þúsund, lítið ryðguð og smá upphækkuð sé. ásett verð er 130 þúsund. var að spá í að bjóða 80 í hana. ekki hærra en 90 þús.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
20.02.2004 at 09:32 #496085
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég miða oft við að bjóða í bílana sömu tölu og þeirm eru keyrðir.
T.d.
Bíll ekinn 50.000 km = 50.000 kr.
Bíll ekinn 75.000 km = 75.000 kr.
Bíll ekinn 100.000 km = 100.000 kr.
Bíll ekinn 125.000 km = 125.000 kr.
Bíll ekinn 150.000 km = 150.000 kr.
Bíll ekinn 175.000 km = 175.000 kr.
Bíll ekinn 200.000 km = 200.000 kr.Með von um að þetta hjálpi eitthvað,
kv. Luxilíus
20.02.2004 at 09:32 #489546
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég miða oft við að bjóða í bílana sömu tölu og þeirm eru keyrðir.
T.d.
Bíll ekinn 50.000 km = 50.000 kr.
Bíll ekinn 75.000 km = 75.000 kr.
Bíll ekinn 100.000 km = 100.000 kr.
Bíll ekinn 125.000 km = 125.000 kr.
Bíll ekinn 150.000 km = 150.000 kr.
Bíll ekinn 175.000 km = 175.000 kr.
Bíll ekinn 200.000 km = 200.000 kr.Með von um að þetta hjálpi eitthvað,
kv. Luxilíus
20.02.2004 at 09:49 #489548
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Myndi þá Broncoinn hans Kosta 750 þúsund???
Makalaus keyrsla á þessum bíl hann hlýtur að vera annanhvern dag á fjöllum ef við gefum okkur að meðalhraða á hálendinu x km á klst. það væri gaman að reikna það út en ég bara hreinlega nenni því ekki.TR.
20.02.2004 at 09:49 #496090
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Myndi þá Broncoinn hans Kosta 750 þúsund???
Makalaus keyrsla á þessum bíl hann hlýtur að vera annanhvern dag á fjöllum ef við gefum okkur að meðalhraða á hálendinu x km á klst. það væri gaman að reikna það út en ég bara hreinlega nenni því ekki.TR.
20.02.2004 at 09:50 #489550
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Átti að vera Broncoinn hans Fjalla….
20.02.2004 at 09:50 #496095
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Átti að vera Broncoinn hans Fjalla….
20.02.2004 at 09:54 #489552Sæll
Er einhver Lada Sport svona mikils virði?
Tengdó á Sportara handa þér ( síðast þegar ég frétti ) sem er ekinn mun minna en er farin láta á sjá. Er með 1700cc mótor og keyrir alveg þokkalega. Er eitthvað yngri en þessi bíll en óbreyttur. Ætlar að láta hann á 40.000 kall. Ef þú hefur áhuga hringdu í mig.
Annars þekki ég ekkert til verða á þessum bílum.
Pétur E
693-9603
20.02.2004 at 09:54 #496099Sæll
Er einhver Lada Sport svona mikils virði?
Tengdó á Sportara handa þér ( síðast þegar ég frétti ) sem er ekinn mun minna en er farin láta á sjá. Er með 1700cc mótor og keyrir alveg þokkalega. Er eitthvað yngri en þessi bíll en óbreyttur. Ætlar að láta hann á 40.000 kall. Ef þú hefur áhuga hringdu í mig.
Annars þekki ég ekkert til verða á þessum bílum.
Pétur E
693-9603
20.02.2004 at 10:39 #489554
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
engir fleiri með skoðun á þessu. góður bíll skoðaður 2005 er 80 þúsund ekki ágætt eða kannski rán??
20.02.2004 at 10:39 #496103
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
engir fleiri með skoðun á þessu. góður bíll skoðaður 2005 er 80 þúsund ekki ágætt eða kannski rán??
20.02.2004 at 12:53 #489556
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég get nú ekki státað mig af mikilli þekkingu varðani lödur, en get þó státað mig af því að eiga kunningja sem keypti sér sportara fyrir um tveim árum. Það var ’95 árgerðin með 1.7 vél. Það var nú eitthvað ryð í honum og hann lyktaði og leit út eins og fjós að innan. En þennan bíl borgaði hann 80 þús. fyrir. Ég efa að hann hafi verið það mikið keyrður, því það var einhver bóndi í Borgarfirðinum sem átti hann og ók honum bara um túnin hjá sér í lága drifinu.
Vona að þetta varpi einhverju ljósi á málið.Kveðja, Andri.
20.02.2004 at 12:53 #496107
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég get nú ekki státað mig af mikilli þekkingu varðani lödur, en get þó státað mig af því að eiga kunningja sem keypti sér sportara fyrir um tveim árum. Það var ’95 árgerðin með 1.7 vél. Það var nú eitthvað ryð í honum og hann lyktaði og leit út eins og fjós að innan. En þennan bíl borgaði hann 80 þús. fyrir. Ég efa að hann hafi verið það mikið keyrður, því það var einhver bóndi í Borgarfirðinum sem átti hann og ók honum bara um túnin hjá sér í lága drifinu.
Vona að þetta varpi einhverju ljósi á málið.Kveðja, Andri.
20.02.2004 at 13:32 #489558
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
búinn að bjóða 80 þúsund í hann og nú er bara að bíða og sjá hvernig eigandanum líst á það…
20.02.2004 at 13:32 #496111
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
búinn að bjóða 80 þúsund í hann og nú er bara að bíða og sjá hvernig eigandanum líst á það…
20.02.2004 at 14:45 #489560
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fyrir 13 ára gamla Lödu Sport er ekki til neitt eitt "rétt" verð. Fer annars vegar eftir ástandi og hins vegar ósköp einfaldlega eftir því hvað þú vilt henda miklum pening í hann. Gerðu ráð fyrir að þú sért síðast eigandi að honum og keyrir hann út á einhverjum árum (metur það eftir ástandi). Ef þú t.d. áætlar að hann hangi í tvö ár þá væru afskriftir 40 þús á ári ef þú færð hann á þessu verði, sem er ágætlega ásættanlegt. Svo ef hann endist þér lengur eða þú getur selt hann á einhvern pening seinna er það bara bónus.
Kv – Skúli
20.02.2004 at 14:45 #496115
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fyrir 13 ára gamla Lödu Sport er ekki til neitt eitt "rétt" verð. Fer annars vegar eftir ástandi og hins vegar ósköp einfaldlega eftir því hvað þú vilt henda miklum pening í hann. Gerðu ráð fyrir að þú sért síðast eigandi að honum og keyrir hann út á einhverjum árum (metur það eftir ástandi). Ef þú t.d. áætlar að hann hangi í tvö ár þá væru afskriftir 40 þús á ári ef þú færð hann á þessu verði, sem er ágætlega ásættanlegt. Svo ef hann endist þér lengur eða þú getur selt hann á einhvern pening seinna er það bara bónus.
Kv – Skúli
20.02.2004 at 15:45 #496119
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
jæja þá á ég lödu sport. sjáumst á fjöllum…..vonandi
http://mblog.is/mblog/web?&cmd=blogs&mb … log_249262
mynd af greyinu
20.02.2004 at 15:45 #489562
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
jæja þá á ég lödu sport. sjáumst á fjöllum…..vonandi
http://mblog.is/mblog/web?&cmd=blogs&mb … log_249262
mynd af greyinu
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.