This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Ég er bara að forvitnast um minni einhvurra þarna úti og vona að einhver kannist við eða muni eftir hvítri og blárri lödu sport sem stóð í Löngubrekku í Kópavogi veturinn 95/96,sem venjulega væri nú ekki neitt voðalega minnisstætt nema fyrir þær sakir að hún stóð þarna í sínu mesta sakleysi á sennilega 38″ dekkjum,og það held ég að sé eitthvað sem hinn venjulegi jeppakarl taki eftir og jafnvel muni. Ef einhver veit um einhvern sem veit eitthvað, endilega tjá sig.
P.S.Lada sport er ekkert bara fyrir gamla kalla sko.
You must be logged in to reply to this topic.