FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kvennaskóli

by Alma Ágústsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Innanfélagsmál › Kvennaskóli

This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Soffía Eydís Björgvinsdóttir Soffía Eydís Björgvinsdóttir 22 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.02.2003 at 16:04 #192126
    Profile photo of Alma Ágústsdóttir
    Alma Ágústsdóttir
    Participant

    Sæl og blessuð, konur og karlar.

    Mig langar að básúna út því sem þorrablótsnefnd Eyjafjarðardeildar ákvað að gera fyrir konur klúbbsmeðlima 4×4 Eyjafjarðardeildar. Þeir strákarnir, með Mumund í broddi fylkingar, hafa ákveðið að hafa Kvennaskóla þar sem konurnar taka jeppana traustataki og þeysa á brott í fylgd kennara eða öllu heldur skólastjóra. Það sem er á kennsluskránni, skilst mér, er að hleypa úr, binda pelastikk og sitthvað fleira sem er nauðsynlegt að vita þegar kemur að jeppaferðum.

    Þetta finnst mér alveg til fyrirmyndar hjá þeim og vonandi verður til þess að konur norðan heiða verði nú virkari í félagsstarfinu.

    Svo er það bara að fjölmenna eða fjölkvenna í skólann. Mér þætti afar gremjulegt ef aðeins 2 eða 3 myndu mæta þegar svo miklu fleiri jeppar myndu standa á hlaðinu á meðan strákarnir fara á ALVÖRU GPS-námskeið.

    Jeppakveðja,
    Alma
    Barbí-Benna Frú
    A-736

  • Creator
    Topic
Viewing 1 replies (of 1 total)
  • Author
    Replies
  • 05.02.2003 at 18:00 #467946
    Profile photo of Soffía Eydís Björgvinsdóttir
    Soffía Eydís Björgvinsdóttir
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 296

    Það er vonandi að á næsta ári fáið þið að fara á framhaldsnámskeið, maður kemst því miður ekki langt á því einu saman að hleypa úr dekkjum og hnýta pelastikk! En þeir þarna í Eyjafjarðardeild eiga heiður skilinn fyrir að brydda upp á þessari nýjung. Það þarf að byrja einhvers staðar. Og sjálf þyrfti ég nú að rifja upp þennan blessaða hnút…

    En málið er að taka völdin og stýrið og keyra sjálfar! Nota karlana í að pakka, kaupa inn, elda, rétta okkur súkkulaði á meðan við keyrum, nudda aumar axlir og hlýja okkur í svefnpokunum…þeir ættu að vera nýtilegir í a.m.k. eitthvað af þessu. Er nú ekki flókið..

    Svo bara mætum við hressar í kvennaferðIR! Hlakka til að sjá sem flestar að norðan!

    Fjallakveðja,
    Soffía
    R-1714





  • Author
    Replies
Viewing 1 replies (of 1 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.