This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég vil vekja athygli á skemmtilegu framtaki hjá Bílanaust en á fimmtudagskvöldið ætla þeir að bjóða ÖLLUM konum í 4×4 í heimsókn og taka vel á móti þeim, m.a. með skemmtiatriðum og ljúffengum veitingum.
Ég vona að sem flestar konur í klúbbnum mæti því alltof sjaldan gefst tækifæri til að hitta aðrar áhugasamar jeppakonur.
Þátttakendur í kvennaferðinni eru sérstaklega hvattar til að mæta og byggja upp góða stemmingu fyrir ferðina sem er alveg að bresta á!!
Kær kveðja
Soffía
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.