This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég vildi bara þakka öllum þessu frábæru konum fyrir frábæra helgi. Þetta var alveg meiriháttar ferð! Hefði mátt vera betra veður á laugardagskvöldinu svo við kæmumst í pottinn en maður bara fór í heitt búbblubað við heimkomuna í staðinn. Hlakka til að fara í aðra ferð með ykkur – endilega að hafa eina slíka sem fyrst aftur, þessir karlar eiga ekkert að vera að einoka bílana – þetta eru okkar bílar líka…munið þið það kæru karlar!
Við ykkur sem eruð að spá hvort þið eigið að fara í ferð um næstu helgi, þá var alveg nægur snjór þarna norðan við Hveravelli og miðað við vikuspána þá á að frjósa og snjóa..þannig að það getur bara orðið betra! Synd ef að blása þarf af eina ferð í 4ra ferða helginni vegna þátttökuleysis!
Kær kveðja,
Soffía…sem er „doldið“ þreytt í dag :o)
You must be logged in to reply to this topic.