FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kvennaferð 4×4

by Jóhannes þ Jóhannesson

Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Kvennaferð 4×4

This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson Jóhannes þ Jóhannesson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 27.01.2008 at 18:17 #201729
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant

    Jæja þá kemur ein klassisk spurning.
    Hver er lágmarks dekkjastærð í þessar ferðir,ekki það að ég ætli að smygla mér með :)
    Er að kanna þetta fyrir systur mínar sem eru nýgengnar í klúbbinn,en þær hafa hug á að skella sér með ef þær komast á “06 Nissan Navara 33″ eða 35″ dekkjum.

    Kv Dolli.

    Es..
    Já ég veit að það eru margar vikur í þessa ferð :)

  • Creator
    Topic
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
  • Author
    Replies
  • 27.01.2008 at 18:39 #611920
    Profile photo of Íris Mjöll Valdimarsdóttir
    Íris Mjöll Valdimarsdóttir
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 454

    Sæll Dolli
    Þetta árið ætla stúlkurnar úr Suðurlandsdeildinni að taka ferðina að sér(svörtu sauðirnir).
    Skráning hefst mjög fljótlega og undirbúningur ferðarinnar er í fullum gangi.
    Miðað við snjóalög á hálendinu undanfarið, virka aðeins 38 tommurnar og stærra.
    Allt fer þetta þó eftir færð og veðri.
    Eitt get ég upplýst konurnar um að við ætlum að fara inn í Setur.
    Setrið er alveg tilvalinn samkomustaður fyrir eðalkvenfólk.
    Enda verður þetta ferð ársins.
    Allt nánar auglýst mjög fljótlega
    Takið frá fyrstu helgina í mars s.s. föstudaginn 29.feb(hlaupársdag) til 2.mars í þetta.
    –
    Stelpur….. nú er tíminn til að láta kjaaallllana birgja sig upp af flottum varahlutum,aukahlutum og græjum í bílana.
    Þetta verður sko bara stuð hjá okkur….
    Ákveðið hefur verið að aðeins komast 50 konur í ferðina þannig að fyrsta kemur fyrsta fær.
    kveðja
    Íris Mjöll





    27.01.2008 at 19:00 #611922
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Sæl Íris
    Takk fyrir þessar upplýsingar,þær verða þá bara að koma seinna eða redda sér öðru farartæki fyrir þessa ferð :)

    Kv Dolli.





  • Author
    Replies
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.