FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kúplingsvesen

by Hjálmar Sigurjón Gunnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Kúplingsvesen

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason Bergur Kristinn Guðnason 16 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.10.2008 at 19:12 #203029
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant

    Sælir

    Þegar maður gerir við eitt þá bilar annað. Er í veseni með kúplinguna í hiluxnum mínum. Hún hætti hægt og sígandi að slíta og núna er hún alveg dauð. Dælan virkar þó fínt. Þarf bara ekki að skipta pressu, legu og disk og hvað þetta heitir út eða getur þetta verið eh annað? Hef ekki orðið var við neinn leka úr kúplingshúsi td.

    Hilsen
    Hjalli

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 07.10.2008 at 19:25 #630734
    Profile photo of Gísli Ragnar Sumarliðason
    Gísli Ragnar Sumarliðason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 406

    er ekki litið hæðarbox á hilux sem þarf að fylla á reglulega, aftarlega í húddinu rétt við bremsudótið, amk mynnir mig að þetta hafi einhverntímann komið fyrir mig og þetta hafi verið orsök vandans





    07.10.2008 at 19:36 #630736
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    trúlega er það höfuðdælan sem er að svíkja (dælan í hvalbaknum) ég er einmitt í sama veseni með ford ranger það var nóg af vökva á draslinu og enginn leki en það sem er að er sennilega það að stimpillinn í höfudælunni er óþéttur þannig hún nær ekki að gefa nægann þrýsting og vökvinn fer bara framhjá stimplinum

    kv. Kristján

    ps. ef einhver á svona höfuðdælu í ranger ´94 4.0 þá vanntar mig þannig 😛





    07.10.2008 at 20:07 #630738
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    Einmitt, það er nefnilega nóg af olíu í boxinu. En vitiði hvað stimpillinn í litlu dælunni (ekki höfuðdælunni) á að ganga mikið út? Gengur ca 10 mm hjá mér.

    Hilsen
    Hjalli





    07.10.2008 at 20:19 #630740
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    einsog þetta er hjá mér núna að þá gengur hann kanski mestalagi 5 mm út ef ég pumpa og bíð í nokkrar sek. og stíg svo einu sinni á hana en það gerist ekkert ef ég pumpa bara stanslaust en ég er ekki viss hvað hann á að ganga langt í heldina

    hvaða árgerð er bíllinn hjá þér en ég á örugglega þessa dælu fyrir þig ef þú vilt fá hana
    kv. Kristján





    07.10.2008 at 20:23 #630742
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    Ég skoðaði olíuna og hún er djöfull drullug, þýðir það ekki að einhverstaðar er eitthvað ekki þétt?? Ríf þetta bara og skipti um þétti. Það er sennilega auðveldast til að byrja með. En takk kærlega fyrir hjálpina;)

    Hilsen
    Hjalli





    07.10.2008 at 20:25 #630744
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    ekkert að þakka
    gangi þér vel :)





    08.10.2008 at 13:59 #630746
    Profile photo of Atli Þorsteinsson
    Atli Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 260

    borgað sig að skipta um vökva á þessu á 2-3 ára fresti, eins með bremsurnar. það getur borgað sig því þessir vökvar eyðileggjast alveg eins og vélarolían.
    kv Atli.





    08.10.2008 at 21:13 #630748
    Profile photo of Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Hjálmar Sigurjón Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 143
    • Svör: 526

    Ég reif dælurnar sundur áðan og mér blöskraði drullan í þeim:/ átti að vera löngu búinn að þessu.





    08.10.2008 at 21:29 #630750
    Profile photo of Bergur Kristinn Guðnason
    Bergur Kristinn Guðnason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 371

    dugar ekki þá var svipað vandamál á Pajero sem ég átti en þá var það þar sem teinninn tengist við kúplingspedalann, þar var einhverskonar fiberkubbur í járnhulsu sem var ónýtur svo teininn ýttist lítið inn heldur bognaði niður þegar stigið var á kúplinguna. Skipti um þetta og allt small í lag, en það var ekkert athugavert að sjá við hann fyrr en ég horfði þarna undir og ýtti kúplingunni niður.
    Kv Beggi





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.