FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kúplings vesen

by Árni Freyr Rúnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Kúplings vesen

This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason Hjörtur Sævar Steinason 14 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.02.2011 at 09:26 #217450
    Profile photo of Árni Freyr Rúnarsson
    Árni Freyr Rúnarsson
    Participant

    Nú var kúplingin að fara hjá mér, og er ég kominn með allt sem ég þarf að skifta um.
    En ég veit að ég þarf að hafa hana miðjustillta og er ég að velta fyrir mér hvernig menn hafa stillt þetta hjá sér.
    Þarf ég að renna öxul sem passar í þetta, eða þarf ég að fá lánað eithvað sér verkfæri??

    Árni F
    Lækurinn

  • Creator
    Topic
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
  • Author
    Replies
  • 16.02.2011 at 17:21 #720194
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Best væri ef þú hefðir lausan kúplingsöxul til að stilla þetta af með. Getur svo fundið eitthvað rör eða þ.h. sem passar inn í svinghjólið og stillt það eftir því. Annars hef ég sjálfur bara kíkt þetta þegar ég hef verið að skifta um kúplingar og alltaf runnið saman, kannski bara með svona gott auga, :) L.





    16.02.2011 at 18:00 #720196
    Profile photo of Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Ágúst Úlfar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 653

    Stundum má bjarga sér ef maður finnur hentugan topplykil í settinu eða bolta og rörstubba af hentugum sverleika, en best er að eiga öxul af réttri stærð með rillunum og öllu.

    Kv.

    Ágúst





    16.02.2011 at 19:20 #720198
    Profile photo of Sindri Thorlacius
    Sindri Thorlacius
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 542

    ég notaði snittein sem passaði inn í leguna á svínghjálinu og svo mátulega stóran topp sem var búið að teipa aðeins utanum til að stilla kúplingsdiskinn af og rann þetta ljúft saman





    17.02.2011 at 23:27 #720200
    Profile photo of Hjörtur Sævar Steinason
    Hjörtur Sævar Steinason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 1242

    Góðan daginn,
    einnig hef ég notað skífmál með góðum árangri.
    Þá hef ég sett disk og pressu á sinn stað eftir auganu og hert aðeins að diskinum, mælt þá frá ytri brún pressunnar að disk á fjórum stöðum og ef einhverju munar þá set ég skrúfjárn á diskjaðarinn og dumpa aðeins á. Þarft að vísu að snúa svinghjólinu en þetta er ekki lengi gert.
    Kveðja [url=http://www.jakinn.is/skrar/2010_1019Motmaeli-ferdafrelsis0108.JPG:32gxr8ug]Hjörtur[/url:32gxr8ug] og [url=http://www.jakinn.is/skrar/2010_0405gos-1-april0160.JPG:32gxr8ug]JAKINN[/url:32gxr8ug]





  • Author
    Replies
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.