This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Elvar Níelsson 21 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag kæru félagar,
Nú þarf ég að fá smá greiningu á einu vandamáli sem upp kom í gær, það byrjaði að ískra ískyggilega í kúplingunni hjá mér þegar ég stíg á petalann, bíllinn kúplar alveg áfram en það ískrar með látum þegar petalinn er stíginn í botn og þetta hljóð er ekki eðlilegt.
Hvað segið þið ágætu fjalla menn eru kúplinglegur farnar eða er eitthvað annað sem mönnum dettur í hug. Ef þið getið bent á einhverja snillinga sem kunna vel til verka þá megið þið alveg benda mér á þá
Ferðakveðjur
Mussinn
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.