Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Krómfelgur
This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 20 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
18.03.2004 at 11:09 #194011
AnonymousÉg er með krómfelgur sem eru ansi ryðgaðar sumstaðar. Var að spá í það hvort þið lumuðuð ekki á einhverjum helvíti sniðugum aðferðum við að redda þessu eða á maður bara að pússa þetta vel og skella á þær einhverju felgu- eða vélalakki eða einhverju.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.03.2004 at 13:07 #499044
Það er til spes felgusýra sem vinnur á ryði, stundum fer allt en það allaveganna minnkar mikið!! veit ekki hvar það fæst keypt en við notum hana hér í kópsson bílþrif 5677676 þar sem jepparnir passa inn…
18.03.2004 at 13:07 #491828Það er til spes felgusýra sem vinnur á ryði, stundum fer allt en það allaveganna minnkar mikið!! veit ekki hvar það fæst keypt en við notum hana hér í kópsson bílþrif 5677676 þar sem jepparnir passa inn…
18.03.2004 at 14:13 #499048Er ekki orðið ansi langt síðan meistari Súkkrules póstaði án þess að auglýsa? Ég spyr bara í fávisku minni því að mér þykir að sé fyrirtæki hyllt svona ákaflega eigi það að vera í tengslum við félagið sem rekur síðuna. Eitt er að bregðast við fyrirspurnum hér á síðunni, en annað er að standa hér í auglýsingarekstri. Sýnist þó án efa sitt hverjum.
Bestu kveðjur, Hjölli.
18.03.2004 at 14:13 #491830Er ekki orðið ansi langt síðan meistari Súkkrules póstaði án þess að auglýsa? Ég spyr bara í fávisku minni því að mér þykir að sé fyrirtæki hyllt svona ákaflega eigi það að vera í tengslum við félagið sem rekur síðuna. Eitt er að bregðast við fyrirspurnum hér á síðunni, en annað er að standa hér í auglýsingarekstri. Sýnist þó án efa sitt hverjum.
Bestu kveðjur, Hjölli.
18.03.2004 at 15:20 #499051Okay kannski smá til í þessu hjá þér, en hann spurði, ég þekkji efnið, veit hvar það er notað, einnig var spurt um daginn hvar jepparnir passa inn, það er í kópsson ekki beint auglýsingar meira svona vinalegar ábendingar 😉
En persónulega hef ég ekki hagsmuna að gæta þar sem ég kem ekki nálægt rekstri fyrirtækisins.
En note taken ég skal slappa af í plögginu 😉Kópsson Bílþrif og filmuísetningar og http://www.bennys4x4.com!!
😉
18.03.2004 at 15:20 #491832Okay kannski smá til í þessu hjá þér, en hann spurði, ég þekkji efnið, veit hvar það er notað, einnig var spurt um daginn hvar jepparnir passa inn, það er í kópsson ekki beint auglýsingar meira svona vinalegar ábendingar 😉
En persónulega hef ég ekki hagsmuna að gæta þar sem ég kem ekki nálægt rekstri fyrirtækisins.
En note taken ég skal slappa af í plögginu 😉Kópsson Bílþrif og filmuísetningar og http://www.bennys4x4.com!!
😉
07.04.2004 at 13:46 #499055
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Veit enginn hvar þessi sýra fæst og hvað hún kostar.
07.04.2004 at 13:46 #491834
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Veit enginn hvar þessi sýra fæst og hvað hún kostar.
07.04.2004 at 14:42 #499059gerir alveg ótrúlega mikið líka. og ér ódýrust…
tekur ekki allt en mjög mjög mikið
07.04.2004 at 14:42 #491836gerir alveg ótrúlega mikið líka. og ér ódýrust…
tekur ekki allt en mjög mjög mikið
07.04.2004 at 16:37 #499063Sjálfur gafst ég upp á að fjrlægja riðið hjá mér, og slípaði riðið niður í járn, grunnaði og málaði.
En krómið er svo skemmtileg að í fyrsta túr fír helmingurinn af lakkinu með klakanum!
Svo nú sit ég uppi með rigðað járn á köflum. Það var mikil felgu umræða hér um daginn, en menn voru ekker að gefa upp verð, og enginn með krómfelgur, spurning hvort það sé hægt að sand/glerblása riðið og galverinsera.
Ábendingar um fyrirtæki og verð gjarnan þegnar!
07.04.2004 at 16:37 #491838Sjálfur gafst ég upp á að fjrlægja riðið hjá mér, og slípaði riðið niður í járn, grunnaði og málaði.
En krómið er svo skemmtileg að í fyrsta túr fír helmingurinn af lakkinu með klakanum!
Svo nú sit ég uppi með rigðað járn á köflum. Það var mikil felgu umræða hér um daginn, en menn voru ekker að gefa upp verð, og enginn með krómfelgur, spurning hvort það sé hægt að sand/glerblása riðið og galverinsera.
Ábendingar um fyrirtæki og verð gjarnan þegnar!
07.04.2004 at 19:39 #499067Sandblástur og málmhúðun á Akureyri.
Þar er veittur 4×4 afsláttur heyrði nefnda tölu uppá 7000 á 4 felgur 15X14, tel að hægt sé að semja um flutningskostnað til og frá Akureyri.Gleðilega Páska.
07.04.2004 at 19:39 #491840Sandblástur og málmhúðun á Akureyri.
Þar er veittur 4×4 afsláttur heyrði nefnda tölu uppá 7000 á 4 felgur 15X14, tel að hægt sé að semja um flutningskostnað til og frá Akureyri.Gleðilega Páska.
07.04.2004 at 22:26 #491842
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Gremlins
Ég tók krómfelgunar hjá mér í gegn fyrir 2 árum og notaði nú bara saklausa stálull sem ég keypti í bónus, rennbleytti hana í kók og nuddaði felgurnar með þessu og þær urðu nánast eins og nýjar, reyndar var kanturinn orðin það ryðgaður að það var ekkert króm eftir þar og ég ætlaði svo að mála þá bara kantinn og svo botninn í felgunum en svo varð ekkert meira úr þessu en ég ætla að græja þetta aftur núna og svo er bara að bóna felgurnar vel.
Þu ættir að prófa þetta, kostar lítið, ó kókinu er mjög sterk sýra sem vinnur vel á ryðinu og hreinsar króm.Kv.
Dóri Sveins
R-2608
07.04.2004 at 22:26 #499071
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll Gremlins
Ég tók krómfelgunar hjá mér í gegn fyrir 2 árum og notaði nú bara saklausa stálull sem ég keypti í bónus, rennbleytti hana í kók og nuddaði felgurnar með þessu og þær urðu nánast eins og nýjar, reyndar var kanturinn orðin það ryðgaður að það var ekkert króm eftir þar og ég ætlaði svo að mála þá bara kantinn og svo botninn í felgunum en svo varð ekkert meira úr þessu en ég ætla að græja þetta aftur núna og svo er bara að bóna felgurnar vel.
Þu ættir að prófa þetta, kostar lítið, ó kókinu er mjög sterk sýra sem vinnur vel á ryðinu og hreinsar króm.Kv.
Dóri Sveins
R-2608
08.04.2004 at 00:52 #491844Ég mæli með þeim bræðrum Guðna og Grétari hjá Hagstáli í Hafnarfirði. Þeir bjóða sandblástur og póýhúðun á felgum á góðu verði. Vönduð vinna hjá þeim bræðrum og flottur litur á felgur sem þeir eru með. Það þarf ekki að hugsa um felgurnar eftir þá meðferð. Veit að þeir eru að húða mikið af felgum, m.a. fyrir fornbílamenn, sem þykja mjög vandlátir!
Kveðja
Þórhallur
R-2992
08.04.2004 at 00:52 #499075Ég mæli með þeim bræðrum Guðna og Grétari hjá Hagstáli í Hafnarfirði. Þeir bjóða sandblástur og póýhúðun á felgum á góðu verði. Vönduð vinna hjá þeim bræðrum og flottur litur á felgur sem þeir eru með. Það þarf ekki að hugsa um felgurnar eftir þá meðferð. Veit að þeir eru að húða mikið af felgum, m.a. fyrir fornbílamenn, sem þykja mjög vandlátir!
Kveðja
Þórhallur
R-2992
08.04.2004 at 09:19 #491846
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
til að hreinsa krómfelgur er mög gott að fá sér álpappír og bleyta vel í kók og nudda vel á blettina. Svínvirkar og kostar nánast ekki neitt…
kveðja Sibbi
08.04.2004 at 09:19 #499079
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
til að hreinsa krómfelgur er mög gott að fá sér álpappír og bleyta vel í kók og nudda vel á blettina. Svínvirkar og kostar nánast ekki neitt…
kveðja Sibbi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.