FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kort og forrit fyrir linux

by Elvar Níelsson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Kort og forrit fyrir linux

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón G. Guðmundsson Jón G. Guðmundsson 19 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.09.2005 at 13:54 #196203
    Profile photo of Elvar Níelsson
    Elvar Níelsson
    Participant

    Eru einhverjir að nota linux stýrikerfi á ferðatölvuna í bílnum sínum?

    Ef svo er þá hef ég með tvær spurningar
    1. Hvaða forrit ertu að nota?
    2. Hvaða kort ertu að nota?

    Elvar

    Annar fróðleikur er vel þeginn

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 02.09.2005 at 14:34 #526210
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Ég nota línux með heimasmíðuðu forriti. Ég nota nos-geo kortin sem fylgdu með Navtrek 97. Kosturinn við þetta forrit fram yfir þau forrit sem ég hef skoðað, er að það ræður betur við að sýna marga ferla (allt sem ég hef farið plus það sem klúbburinn hefur safnað).

    -Einar





    02.09.2005 at 14:41 #526212
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    hvað segirðu, er þetta eitthvað forrit sem að þú bjóst til sjálfur?

    en getur maður séð einhver skjáskot úr þessu forriti?





    02.09.2005 at 22:36 #526214
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    [img:2uqydlme]http://eik.klaki.net/e/sigla_dump.png[/img:2uqydlme]
    Hér er mynd af skjánum, kort með ferlum í nágrenni við brúna yfir Jökulfallið norðvestan við Kerlingarfjöll.
    Eins og er, er allur skjárinn notaður fyrir kort, en það er á áætlun að sýna ýmsar upplýsingar t.d. staðsetningu.

    Ef einhver hefur áhuga á að skoða þetta, þá er það velkomið.

    -Einar





    02.09.2005 at 23:28 #526216
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    en er þetta ekki mikið léttara í keyrslu en win með öllu því rugli sem að því fylgir?





    03.09.2005 at 07:43 #526218
    Profile photo of Elvar Níelsson
    Elvar Níelsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 649

    Sæll Einar,

    Ég er ávallt með áhuga en skortir helst tímann :)

    Vegna áhugans:
    – Hverju mælir þú með í lágmarkskröfur varðandi vélbúnað fyrir þitt forrit til að fá hraðvirka keyrslu?
    – Í hvaða forritunarmáli er þetta skrifað?
    – Á hvaða formi þurfa ferlarnir að vera til að passa inní forritið?
    – Staðsetning ökutækisins sést ekki á kortinu? eða misskildi ég skrif þín?
    – Zoom og Pan functionir?
    – Nokkrir litir á ferlum?

    Ég fæ kannski að skoða við tækifæri
    Kveðjur
    Elvar Níelsson





    03.09.2005 at 08:00 #526220
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Staðsetning, stefna og ferill bíls er sýnd á korti.
    Ferlar geta verið í hvaða lit sem er.
    Forritið les nokkrur snið af ascii skrám.
    Það er hægt að pana og zooma, zoom felst í því að velja milli korta í mismuandi upplausn.
    Ég hef notað forritið með 100 MHz pentium tölvu, þar voru engin hraðavandamál. Vélin sem ég nota mest er með 450 MHz celeron örgjörva. Ef vélin ræður á annað borð við að keyra GUI, þá keyrir forritið.
    Forritið er skrifað í C, notar [url=http://www.libsdl.org:3rekbv81]SDL[/url:3rekbv81] fyrir notenda viðmótið, sá pakki er til fyrir windows þannig að það ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að þýða forritið til að keyra á windows.

    -Einar





    03.09.2005 at 08:26 #526222
    Profile photo of Elvar Níelsson
    Elvar Níelsson
    Participant
    • Umræður: 16
    • Svör: 649

    Ekki bjóst ég við svari svo fljótt á laugardegi um kl. 8:00 :)

    Veistu um fleiri forrit fyrir linux í þessum tilgangi?

    Elvar
    ps. er farinn út að leika mér





    04.09.2005 at 08:35 #526224
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Það er til forrit fyrir Linux sem heitir GPSMan http://www.ncc.up.pt/gpsman/
    Ég hef bara notað það á borðtölvu en það er fínt til að fara yfir ferla og leiðir og til að sjá hvar þær eru á kortinu.
    Ég fékk meiraðsegja höfundinn til að setja inn skilgreiningu á ÍSNET 93 inn í forritið.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.