FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kort Landmælinga

by Bjarni Gunnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Kort Landmælinga

This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jón G. Guðmundsson Jón G. Guðmundsson 12 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.01.2013 at 09:07 #225435
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant

    Stafræn kort frá Landmælingum án endurgjalds:
    http://visir.is/kort-af-islandi-fyrir-alla/article/2013701239981

    http://www.lmi.is/stafraen-gogn/

    Umhverfisráðherra er allavega að gera eitthvað rétt 😉

    Bjarni G.

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 21 through 25 (of 25 total)
← 1 2
  • Author
    Replies
  • 31.01.2013 at 10:33 #762981
    Profile photo of Bergur Pálsson
    Bergur Pálsson
    Participant
    • Umræður: 41
    • Svör: 307

    Takk Ragnar. Gott að hafa svona innanbúðarmann.
    Það væri gott ef spurningar og svör flæða eins og hægt og þægilegt er, í gegnum þennan þráð, til að dreifa þekkingu á viðfangsefninu.
    kv,
    Bergur





    01.02.2013 at 10:42 #762983
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Takk fyrir þetta Ragnar.
    Ég hef rekist á eitt varðandi gögnin, þau eru bæði í ISN93 hnitum og ISN2004.
    Skilgreiningin á ISN2004 er ekki (ennþá) til fyrir Quantum-GIS.
    Ég gæti auðvitað sent þróunarteyminu upplýsingarnar um ISN2004 en það væri betra ef það kæmi frá Landmælingum Íslands.
    Ég held samt að við alla almenna vinnu sé í lagi að nota ISN93 skrárnar enda munurinn varla meiri en 30cm.





    04.02.2013 at 11:33 #762985
    Profile photo of Ragnar Þórðarson
    Ragnar Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 28
    • Svör: 202

    Já best væri að allir færu að nota ISN2004 viðmiðunina þar sem hún er réttust, en þar sem QGIS er OpenSource hugbúnaður þyrfti bara einhver snillingurinn hér á landi að taka það að sér að koma öllum fítusunum sem okkur vantar spes fyrir Ísland inn í kóðann, en ISN2004 skilgreiningin hefur legið úti fyrir þá sem vilja á http://www.epsg-registry.org (isn2004 í leit) siðan síðla 2010. Þangað til það er komið inn getið þið notað eftirfarandi í QGIS, undir stillingum veljið Custom CRS, smellið bara á stjörnuna þar og setjið inn nafnið
    "ISN 2004 Lambert 2004"
    og svo
    "+proj=lcc +lat_1=64.25 +lat_2=65.75 +lat_0=65 +lon_0=-19 +x_0=1700000 +y_0=300000 +ellps=GRS80 +units=m +no_defs"
    (sleppa gæsalöppum)
    Þá ættuð þið að hafa gögnin á réttu viðmiðskerfi og í góðri vörpun ef þau voru sótt sem ISN2004.
    En þeir sem nenna ekki að standa í þessu geta notað ISN93 gögnin þar sem fyrir ykkar notkun breytir það engu.





    05.02.2013 at 09:56 #762987
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Takk fyrir þetta,
    Nú passar þetta allt saman.





    13.02.2013 at 11:03 #762989
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    gpsmap.is var að uppfæra íslandskortið hjá sér með nýju gögnunum frá LMI
    Hellingur af nýjum eiginleikum og þekjum og 20m hæðarlínur.

    [url:bd4n3aj2]http://www.gpsmap.is/gps/index.php?option=com_content&view=article&id=132:utgafa-1-2013&catid=45:frettir&Itemid=93[/url:bd4n3aj2]





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 21 through 25 (of 25 total)
← 1 2

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.