This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Hannes Jón Lárusson 20 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir kortamenn,
Mér skilst að ozi explorer noti mun færri punkta en Navtrek til að staðsetja okkur á kortinu, ef sömu kort eru notuð og úr navtrek notar ozi bara fyrstu 12 punktana. Þeir eru á mjög þröngu svæði og verður kortið því ónákvæmt.
Hefur einhver breytt þessum map skrám fyrir ozi, þ.e. tekið út punkta úr map skránni, þetta er víst lítið mál, þarf bara að gera þetta handvirkt. Ég nenni bara ekki að gera þetta ef einhver annar er búinn að því.
Hlakka til að heyra frá ykkur.
kv. HannesJón
You must be logged in to reply to this topic.