This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Ágúst Úlfar Sigurðsson 20 years ago.
-
Topic
-
Sælir.
Mér hefur lengi fundist undarlegt hversu margir nýlegir díseljeppar eru með nýupptekin hedd, jafn vel þótt þeir séu tiltölulega nýlegir. Gaman væri að vita algengustu ástæður þess að hreyfa þarf eða endurnýja hedd. Einn orsakavaldur sem mig grunar að sé nokkuð oft á ferðinni er rifnar kælivatnsslöngur og yfirhitnun vélarinnar. Ástæðurnar geta vafalaust verið margar aðrar, en það gæti verið áhugavert að þeir sem hafa lent í heddvandræðum segðu frá þeim í þessum þræði.
Vinsamlegast gefið upp orsakir vandans, hvað þurfti að gera og hvað það kostaði. Einnig grunnupplýsingar um tegund bílsins og hversu mikið vélin var keyrð þegar þetta gerðist.Kveðjur
Ágúst
You must be logged in to reply to this topic.