This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Theodór Kristjánsson 21 years ago.
-
Topic
-
Sæl veri þið
Ég hef verið að spá svolítið lengi í því hvort jeppamenn hafi ekkert verið að prófa að sprauta kolsýru á intercoolerinn þegar vélin er orðin heit og leiðinleg eða bara til þess að fá kaldara og betra loft inná vélina.
Maður sér þetta alltaf í kvartmílunni og þá fór ég að spá í því hvort Patrolarnir gætu ekki notað þetta ef vélarnar hitna. Kælir þetta ekki vélarnar?
kv, Ásgeir
ps. ég væri löngu búinn að prófa þetta ef ég væri ekki búinn að losa mig við díselruslið mitt:)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
Viewing 2 replies - 1 through 2 (of 2 total)
You must be logged in to reply to this topic.