This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Sölvi Oddsson 19 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Ég var beðinn að setja smá færðarlýsingu á leiðinni Köldukvíslarjökull-Grímsfjall á vefinn, fann ekki í fljótu bragði linkinn á „Færð á fjöllum“ svo ég set hana bara hér.
drulla við jaðar og smá hnoð til að byrja með. þegar komið var inn á jökulinn var ágætis færi upp að háubungu. þar þyngist færið aðeins en ekkert til vandræða. við fjallið var eitthvað af sprungum en ekkert til vandræða ef venjuleg leið er farin.
Sölvi
You must be logged in to reply to this topic.