This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gíslason 20 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Maður er alltaf að skoða eitthvað, og hef lengi velt því fyrir mér hvort að það sé eitthvað sniðugt að gera þetta.
Þetta virðist vera á öllum myndum af þessum vélum sem maður finnur á netinu, þe búið að setja 2 litla sveppi ofan á ventlalokið fyrir loftun.
Hef hinsvegar ekkert séð um hvað menn eru að græða á því að gera þetta. En sýnist að þetta sé sett í staðin fyrir slöngur sem að gegna sama hlutverki.
Kannski er þetta betra fyrir vélina, en svo aftur kannski ekki mjög gott ef menn eru að sulla í vatni.Væri gaman að heyra ef þið vitið eitthvað um þetta.
Kveðja,
You must be logged in to reply to this topic.