This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Ragnar H. Kristinsson 17 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Þið félagar sem eruð með K&N (eða KN) kraft loftsíur í bílunum hjá ykkur, ég er með smá spurningar.
hvernig er þetta að virka í frosti? er olían í síuni alveg að ná að sía út drullu og ryk þótt það sé frost? funduð þið einhvern mun á bílunum við að setja þessar síur í?
hversu oft hreinsið þið síurnar?
spurningarkveðjur,
Lárusp.s. hef líka heyrt um að þær séu að hleypa inn of miklu ryki og eyðileggi túrbínur… er það satt?
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
You must be logged in to reply to this topic.