Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Klafafæri??
This topic contains 23 replies, has 1 voice, and was last updated by Lúther Gestsson 18 years, 3 months ago.
-
CreatorTopic
-
27.09.2006 at 23:08 #198634
Mig langaði svona að forvitnast hvort félagsmenn gætu sagt mér hvaða eina færi þetta er sem klafabílar drífa í minna en röradraslið.
Mér var nefnilega sagt að það kæmi einstaka sinnum eitt færi á ári sem klafabílar drifu minna enn hitt dótið, hvernig er þetta færi? Er það kannski til?
Lúther
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
27.09.2006 at 23:14 #561672
Það er þetta þarna …. æi þú veist…
Þegar það kemur þetta hvíta dót, hvað heitir það aftur… Já alveg rétt…. Snjór ! Það er í því færi.
Benni
P.S.
Þetta stóð allt í afsalinu
27.09.2006 at 23:15 #561674Þegar það snjóar….
Kv Kjartan
27.09.2006 at 23:15 #561676Vitneskjan um hvað er klafafæri og hvað ekki, breytir þig bara engu máli.
Þú dreifst hvort eð er ekkert í svoleiðis færi, þó þú værir á hásingum.kveðja
Óþveragengið.
27.09.2006 at 23:16 #561678Er þetta ekki bara málið með allabíla. Þú getur ekki átt bíl sem hentar í allar aðstæður. Þó þú farir nú nálægt því.
Enda er eiginlega ekki hægt að tala um þetta gull og drífur ekki í sömu setningu 😉
Hinsvegar er ég svo frægur að hafa átt og eiga klafabíl.
Djúpir slóðar vilja vera klafabílunum vandamál. Þeas
að keyra í slóða eftir bíla sem er hærra undir hefur stundum
látið klafatíkur setjast á botninn. En held það eigi nú lítið við í þínu tilfelli Lúddi.
Var það ekki Benni sem minntist á þetta eina færi. Er ekki bara málið að fá það uppúr honum.
Þegar Benni er búin að ljóstra því upp skal ég koma á fjöll með þér í svoleis og vera með spotta og myndavel 😉
27.09.2006 at 23:25 #5616801 2 og 3 sníst þetta um bílstjóran, en hásing er sterkari en
klafar og gerir þar að meigi bjóða bíl með hásingu meira en
þar á móti er klafa bílinn oftast með betri axtur eigilega og
skemtilegri í minni hátar ófærð og brölti.
( ertu ánaður með pæuna )
kv,,,MHN
27.09.2006 at 23:39 #561682segir þetta ekki allt sem segja þarf ?
sem sagt ekki þetta færi ! Hvaða færi þá ?
spyr sá sem ekki veit
[img:mfu2xfq4]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1363/8381.jpg[/img:mfu2xfq4]
27.09.2006 at 23:40 #561684Ekki veit ég nú um hvað átt sé við því, en ég er heldur ekki með mestu reynsluna.
Eina sem ég veit um drifgetu klafabíla er það að klafarnir ryðja ekki snjó yfir sig, líkt og hásing gerir, heldur þjappar það henni niður eða ýtir á undan sér, og vill oftar festa sig á þeim rökum.
Aftur á móti, eru klafar með mun mýkri fjöðrun heldur en hásingarbílar (mín reynsla og umsagnir annara, endilega leiðréttið mig ef þið hafið annað um málið að segja).
Af þeim sökum myndi ég búast við því að klafabílar ættu í raun að drífa ágætlega því þeir hafa meiri fjöðrunareiginleika og "dúmpa" ekki eins oní færið líkt og hastari bílar gera.
En eru þetta ekki líka hálfgerð trúarbrögð, líka?kkv, Úlfr Fjórhlaupari (klafadýr)
27.09.2006 at 23:42 #561686Sko… þegar ég átti klafabíl og ferðaðist með mjög svipuðum hásingarbílum kom það fyrir einu sinni eða tvisvar á ári (sem er ca. 10. hverji túr) að ég var að gera verri hluti. Það er mjög erfitt að lýsa færinu en ég skal reyna eftir megni (og minni, þetta er nú aðeins orðið þokukennt – á krúsa gamla halda manni engin bönd né færi) að lýsa færinu sem mér fannst verst fyrir klafana.
–
Það er hálfþurr snjór sem er laus í sér en pakkast þó.
–
Ef þú ert í púðri breytir það ekki svo miklu, því það frussast bara frá hvort eð er.
.
Ef þú ert í blautum snjó (pakk-snjó) nærðu áfram gripi og getur kraflað þig í gegnum skaflana.
.
Ef snjórinn er hinsvegar þannig að efsta lagið pakkast en það neðsta er púður eða hveiti, þá gætir þú lent í veseni. Þ.e.a.s. ef dýptin á efsta laginu er næg til að það safnist undir mótorinn og fari að lyfta framendanum upp á meðan afturhjólin spóla bara.
–
Eða þetta er allavega mín reynsla. Þetta er samt ákveðin blanda sem er verst og bara þó efra lagið pakkist og það neðra sé mjöll er ekki endilega víst að klafabílarnir lendi í veseni – það þarf að vera í réttum hlutföllum.
.
Vá – þetta var nú ekki sérlega skilmerkilegt. Getur ekki einhver tekið að sér að rökstyðja þetta eða benda á villur?Kv.
Einar Elí
27.09.2006 at 23:51 #561688hahaha
þetta er frábær lýsing hjá Einari Elí
akkurat málið.
27.09.2006 at 23:55 #561690Jú einmitt Lúther – það er þetta færi…
Þessi mynd er tekin rétt á eftir þinni….
[url=http://public.fotki.com/BSMG/jeppaferir/morkin/rsmrk_033.html:3he75319][b:3he75319]Linkur[/b:3he75319][/url:3he75319]
27.09.2006 at 23:56 #561692Mýktin á hásingarbíl fer nú alveg eftir því hvernig fjöðrunin er uppsett, hvernig samslátturinn er, mýkt á gormum eða loftpúðum og svo framvegis… mín skoðun er allavega sú að hásingabílar geta alveg verið jafn mjúkir og klafabílar og öfugt. Þar sem þetta er nú bara mismunandi uppsetning á einhverju drasli sem beygist sundur og saman!
kv. Kiddi
28.09.2006 at 00:02 #561694Lúther minn,vertu ekki að hafa áhyggjur af þessu,þú átt eftir að rasskella þá alla í vetur.
Það er að vísu spurning með þennan aukahlut sem var troðið í bílinn uppí setri um helgina,hvort hann hafi áhrif.Jóhannes
28.09.2006 at 00:06 #561696
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég hef ferðast aðeins í klafatík og hef ég tekið eftir því að sá bíll drífur sama og ekkert ef að það er e-ð um hopp þar sem að hann lyftir hjólunum.
hann drífur ekkert í djúpum snjó þar sem hann pakkar undir sig og sest á kviðinn, sama hvort að hann sé blautur eða þurr.
hann drífur í raun ekkert nema í harðferni eða snjó sem nær tæplega upp á miðja felgu, ekki mikið hærra allavegana.enda er eigandi þess bíls alltaf að manna sig upp í að smíða hásingu undir þann bíl
28.09.2006 at 01:24 #561698
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Benni og Lúther:
það er náttlega þannig að þegar jeppi er kominn með fólksbílafjöðrun bæði að framan og aftan þá er nú ekki hægt að ættlast til mikils…. er það….!?!?
28.09.2006 at 09:32 #561700Hérna… Andri. Þar sem ég hef nú líka keyrt klafabíla við hinar ýmsustu aðstæður – heldurðu að það væri ekki ráð fyrir hann félaga þinn að setja jeppadekk undir bílinn áður en hann fer í að setja hásingu undir hann? Ekkert endilega mikið til að byrja með, kannski 31 tommu? Það getur breytt töluverðu í snjóakstri.
Ég trúi því bara ekki að þú sért að tala um breyttan bíl, nema hann standi á búkkum í Hraunhellunni kannski?
EE.
28.09.2006 at 09:38 #561702Eftir að hafa lesið útskýringar þeirra fjölkunnugu manna sem hafa reynsluna af hátækni klafabílum þá virðast þeir allir sammála um að það muni vera í [b:2g7r6cm8]þungu [/b:2g7r6cm8]færi sem klafabíllin drífur ver. : )
28.09.2006 at 10:34 #561704
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
sá bíll sem ég er að tala um er gamall pajero á 38" dekkjum (Ground Hawg til að vera nákvæmur) en sá bíll hefur bara sýnt það að hann fer jú kannski margt, en meðan að flestir hásingarbílarnir fara í fyrstu tilraun yfir svæði sem að þessi tekur sér nokkrar tilraunir í (þá á sama hraða, með sama loft í dekkjunum (svipaðir bílar þá) svo að þetta er ekki ökumaðurinn)
28.09.2006 at 10:42 #561706Vertu ekki að fást um þetta með færið,því samkvæmt venju verður þú að bóna flakið í allann vetur og kemur ekki með hann út fyrr en í vor,það gerði Benni!!! Hann notaði mjólkurbíl konunar í vinnuna og Pajero stóð inni í skúr þar sem hann er best geymdur,hins vegar hef ég spurt tíkina hvort þú megir koma með,og hún segir það í lagi ef ég verði búinn að kaupa hundabúr til að hafa þig í,hún vill ekki hafa þig lausann í bílnum,eitthvað í sambandi við þig og Jagger frá því í Þrastarlundi????????
Þinn einlægi vinur Klakinn
28.09.2006 at 10:42 #561708Ekki skil ég hann Lúdda lengur, að stofna niðurlægingarþráð um sjálfan sig. Þegar færi er þungt er Pæjero í förum eftir Patrol. Þetta vita allir.
Góðar stundir
28.09.2006 at 10:44 #561710klafa með vindufjöðrun, og klafa með gormafjöðrun
er ekki hægt að bera saman.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.