This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Þór Jónsson 13 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Daginn, Hefur einhver farið og verslað kerti nýlega? Allavega bað ég félaga minn að skjótast fyrir mig og kaupa 8 stk af Motorcraft platinium AWSF 32pp kertum fyrir mig. Hann fer í ónefnda verslun á höfuðborgarsvæðinu og biður um þessi kerti eða sambærileg, ekki málið , kertin til og þá er bara að borga, rúmlega 40.000 kr. Ég bað félagann að skila þessu hið snarasta og fór á netið og panntaði þetta frá ameríkuhreppi á 8.000 kall hingað komið . Verðlagningin hérna á klakanum er að verða bilun
Kv Vilhelm
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
You must be logged in to reply to this topic.