FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kerrutengill

by Sigurður Þór Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Kerrutengill

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson Jóhannes þ Jóhannesson 18 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 16.11.2006 at 22:34 #198979
    Profile photo of Sigurður Þór Magnússon
    Sigurður Þór Magnússon
    Member

    Sælir, ég fékk einn grænan andskota í dag útaf kerrutenglinum hjá mér, virkar ekki bremsuljósið eða stöðuljósin.
    Mig minnir endilega að einhvern tímann hafi verið mynd hérna með skýringum hvaða pinnar væru hvað í þessum kerrutengli.
    Man einhver hérna hvar það er eða veit jafnvel einhver þetta? Ég fann ekkert bitastætt á netinu.

    Kv.

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 16.11.2006 at 22:40 #568372
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    http://www.leoemm.com/kerrutengill.htm





    16.11.2006 at 22:51 #568374
    Profile photo of Kristófer Helgi Sigurðsson
    Kristófer Helgi Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 506

    en þú ættir að geta fengið þetta á öllum esso stöðvum, fékk þetta þar þegar ég var að laga minn.





    16.11.2006 at 22:55 #568376
    Profile photo of Svavar Þ Lárusson
    Svavar Þ Lárusson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 304

    Undir linknum fróðleikur er mynd og útskýringar af kerrutengli.
    kv.svabbi





    16.11.2006 at 23:04 #568378
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Sjá [url=http://www.us.is/scripts/WebObjects.dll/US.woa/swdocument/632/US.314+Uppl%C3%BDsingar+um+tengib%C3%BAna%C3%B0+og+rafkerfi.pdf:89q1nx07][b:89q1nx07]hér.[/b:89q1nx07][/url:89q1nx07]





    16.11.2006 at 23:42 #568380
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    ha… settu þeir í alvöru ENDURSKOÐUN útaf svona smámunum……. hvað er að……….?, var ekki nóg að gera bara "1 athugasemd"





    17.11.2006 at 00:32 #568382
    Profile photo of Sigurður Þór Magnússon
    Sigurður Þór Magnússon
    Member
    • Umræður: 56
    • Svör: 146

    Reyndar voru þeir ósáttir við pústið, það og tengillinn hefur kannski dugað til að henda upp græna miðanum. En þennan græna miða verður að losna við, þetta er eins og ljót beygla á bílnum.





    17.11.2006 at 09:15 #568384
    Profile photo of Þorsteinn Friðriksson
    Þorsteinn Friðriksson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 156

    Ef tengillinn hefur verið í lagi þá skaltu skoða vel jarðtenginguna þ.e.a.s. – pólinn sem tengdur er við boddíið á bílnum.
    kv. Steini





    17.11.2006 at 13:49 #568386
    Profile photo of Veigar Arthúr
    Veigar Arthúr
    Member
    • Umræður: 8
    • Svör: 46

    Ég fékk grænann miða í sumar útaf tenglinum og það að brettakanntarnir mínir áttu að vera of litlir fyrir 38" dekk en ég fékk þau svör hjá skoðandanum að Patrol væri ekki Patrol nema að fá grænann miða einu sinni á ári ;o)





    17.11.2006 at 17:45 #568388
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Grænn miði

    17. nóvember 2006 – 13:49 | Veigar Arthúr, 21 póstar

    Ég fékk grænann miða í sumar útaf tenglinum og það að brettakanntarnir mínir áttu að vera of litlir fyrir 38" dekk en ég fékk þau svör hjá skoðandanum að Patrol væri ekki Patrol nema að fá grænann miða einu sinni á ári ;o)

    er þetta satt kalli, þorgeir,klaki,og allir aðrir patrol eigendur 😀

    bara forvitni

    Toyota Tworunner er máið í dag!

    Dabbi og Dragsterinn ógurlegi (er að spá í 29" að framan og 38" að aftan það ætti að lúkka kúl):D





    17.11.2006 at 18:04 #568390
    Profile photo of Þorbjörn
    Þorbjörn
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 545

    Hvaða bull er þetta með grænan miða og patrol ???

    Dabbi farðu bara allaleið og hafðu það 29" að framan og aftan :o)

    Bubbi





    17.11.2006 at 18:10 #568392
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    bubbi meinaru þá að ég þurfi ekki meira en afturhjóladrif og 29" dekk til að fara jafn mikið og patrol á 38"

    athyglisvert

    einhverjir sem vilja taka undir með bubba???

    Góðir tímar Dabbi Tworunner





    17.11.2006 at 18:43 #568394
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Dabbi Toyotuson,láttu ekki strákana vera að rugla þig.

    38" framan og 54" aftan,settu svo bara eina Chevy 383 svolítið tjúnaða ca 400 hp.





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.