FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kerruefni

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Kerruefni

This topic contains 38 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 21 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.02.2004 at 20:29 #193769
    Profile photo of
    Anonymous

    sælir félaar, ég er að fara að púsla saman 2 sleða flatvagni og vantar eitthvað undir hann (öxul, dekk, felgur, fjaðrir) ég var að vona að einhver gæti bent mér á hvað væri best að nota, hef heyrt að það væri gott að fá þetta undan litlum sendibíl, en annars eru ÖLL góð ráð þegin!

    kveðja Maggi Sig.

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 38 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 16.02.2004 at 06:26 #488742
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Prófaði að tala við þá í Parti við Eldshöfðann





    16.02.2004 at 06:26 #494471
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Prófaði að tala við þá í Parti við Eldshöfðann





    16.02.2004 at 14:37 #488744
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Sæll Maggi
    Stál og Stansar upp á höfða eru með ýmislegt sniðugt í kerrusmíði
    Kveðja Halli E-1339





    16.02.2004 at 14:37 #494475
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Sæll Maggi
    Stál og Stansar upp á höfða eru með ýmislegt sniðugt í kerrusmíði
    Kveðja Halli E-1339





    17.02.2004 at 00:25 #488746
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jú ég þakka skjót svör, fór til þeirra í dag og þeir eiga fín efni, bara frekar dýr fyrir veskið mitt, er að leita að ódýrara efni, en og aftur óska ég eftir góðum ráðum, er t.d ekki vel hægt að nota hjólnöf undan bílum?

    kveðja Maggi.





    17.02.2004 at 00:25 #494478
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jú ég þakka skjót svör, fór til þeirra í dag og þeir eiga fín efni, bara frekar dýr fyrir veskið mitt, er að leita að ódýrara efni, en og aftur óska ég eftir góðum ráðum, er t.d ekki vel hægt að nota hjólnöf undan bílum?

    kveðja Maggi.





    17.02.2004 at 01:16 #488748
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Finndu þér afturhásingu undan fox eða sendibíl með fjöðrum, dempurum og alles og smíðaðu ramma ofan á það. Bretti, ljós og þá er þetta komið.

    Ástæðulaust að vera veltast í einhveri draumasmíði þegar er verið að spá í kerru.





    17.02.2004 at 01:16 #494480
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Finndu þér afturhásingu undan fox eða sendibíl með fjöðrum, dempurum og alles og smíðaðu ramma ofan á það. Bretti, ljós og þá er þetta komið.

    Ástæðulaust að vera veltast í einhveri draumasmíði þegar er verið að spá í kerru.





    17.02.2004 at 09:59 #488750
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú ert að hugsa um léttleika ásamt styrk borgar sig ekki að vera eltast við heila hásingu. Ég var að smíða mér svona um daginn og notaði endana af Range Rover afturhásingu og setti gott rör á milli (þar með ræður þú hjólamillibili), fjaðrirnar átti ég undan Econoline en fækkaði blöðum. Niðurstaðan er fislétt en stekt dót.





    17.02.2004 at 09:59 #494483
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ef þú ert að hugsa um léttleika ásamt styrk borgar sig ekki að vera eltast við heila hásingu. Ég var að smíða mér svona um daginn og notaði endana af Range Rover afturhásingu og setti gott rör á milli (þar með ræður þú hjólamillibili), fjaðrirnar átti ég undan Econoline en fækkaði blöðum. Niðurstaðan er fislétt en stekt dót.





    18.02.2004 at 00:09 #488752
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jú ég þakka góð svör, ég var nú ekkert að tala um einhverja draumasmíði bara eitthvað sem ekki kostaði mikið, ég endaði á því að fá nöf undan Corollu svo hef ég bara rör á milli þeirra og fjaðrirnar komu undan hilux!

    kveðja Maggi.





    18.02.2004 at 00:09 #494487
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    jú ég þakka góð svör, ég var nú ekkert að tala um einhverja draumasmíði bara eitthvað sem ekki kostaði mikið, ég endaði á því að fá nöf undan Corollu svo hef ég bara rör á milli þeirra og fjaðrirnar komu undan hilux!

    kveðja Maggi.





    18.02.2004 at 09:37 #488754
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Sæll!
    Ég smíðaði húðvæna kerru, 156×308 sm, (stærðin miðuð við að stærsta gerð af krossviðarplötu sem er 153×305 passaði í botninn). Ég fékk framnöf af ekonoline á fimmþúsundkall á partasölu og síðan 80x80mm efnisprófíl í milli. Á endann á prófílnum setti ég 15 mm plötu og skrúfaði nöfin á hana. Grindin er úr 5ox5o vinkiljárni og skjólborðin 35 sm há og í þeim liggur burðurinn í kerrunni og eftir henni endilangri undir miðjunni er 60×60 mm efnisprófíll sem þénar sem burðarbiti og dráttarstöng. Fjaðrir fékk ég í Vöku á fimmara en annað efni keypti ég hjá Guðmundi Arasyni sem eru sérlega liprir að öðrum ólöstuðum og saga efnið nákvæmlega eins og hver vill. Þarna fékk ég lipra og létta kerru sem rúmar hálfa búslóð fyrir tiltölulega lítinn pening samtals. Eldskírnina fékk hún svo þegar ég setti á hana sennilega hálft annað tonn af sandi sem hún bar með sóma.
    Góða skemmtun;
    Þ





    18.02.2004 at 09:37 #494492
    Profile photo of Þorvaldur Sigurðsson
    Þorvaldur Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 691

    Sæll!
    Ég smíðaði húðvæna kerru, 156×308 sm, (stærðin miðuð við að stærsta gerð af krossviðarplötu sem er 153×305 passaði í botninn). Ég fékk framnöf af ekonoline á fimmþúsundkall á partasölu og síðan 80x80mm efnisprófíl í milli. Á endann á prófílnum setti ég 15 mm plötu og skrúfaði nöfin á hana. Grindin er úr 5ox5o vinkiljárni og skjólborðin 35 sm há og í þeim liggur burðurinn í kerrunni og eftir henni endilangri undir miðjunni er 60×60 mm efnisprófíll sem þénar sem burðarbiti og dráttarstöng. Fjaðrir fékk ég í Vöku á fimmara en annað efni keypti ég hjá Guðmundi Arasyni sem eru sérlega liprir að öðrum ólöstuðum og saga efnið nákvæmlega eins og hver vill. Þarna fékk ég lipra og létta kerru sem rúmar hálfa búslóð fyrir tiltölulega lítinn pening samtals. Eldskírnina fékk hún svo þegar ég setti á hana sennilega hálft annað tonn af sandi sem hún bar með sóma.
    Góða skemmtun;
    Þ





    18.02.2004 at 09:49 #488756
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Corollu nöf ?

    2x fullbúnir sleðar eru ca 6-700 kg, kerran verður amk 200 kg. Þú ert kominn langt yfir það sem Corolla nöf ráða vel við, fáðu þér eitthvað sterkara strax svo þú þurfir ekki að gera það seinna með tilheyrandi veseni.





    18.02.2004 at 09:49 #494496
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Corollu nöf ?

    2x fullbúnir sleðar eru ca 6-700 kg, kerran verður amk 200 kg. Þú ert kominn langt yfir það sem Corolla nöf ráða vel við, fáðu þér eitthvað sterkara strax svo þú þurfir ekki að gera það seinna með tilheyrandi veseni.





    18.02.2004 at 11:03 #488758
    Profile photo of AGNAR E JÓNSSON
    AGNAR E JÓNSSON
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 153

    kerra sem er yfir 750 kg heildarþyngd( farmur + kerra sjálf )á að vera með bremsubúnaði skráð á númeri .
    kveðja agnar





    18.02.2004 at 11:03 #494500
    Profile photo of AGNAR E JÓNSSON
    AGNAR E JÓNSSON
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 153

    kerra sem er yfir 750 kg heildarþyngd( farmur + kerra sjálf )á að vera með bremsubúnaði skráð á númeri .
    kveðja agnar





    18.02.2004 at 14:47 #488760
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    sælir, ég er búin að kynna mér þetta og nöf undan Corollu eiga alveg að þola þetta fyrst þau hafa verið notuð undir kerru sem bar frekar stóran bát, þetta á bara að vera 2 sleða flatvagn sem ber rúmlega 2 200kg. sleða þá erum við að tala um 400-420 kg. + kerran en hún er c.a 250kg þá erum við komin í 670kg max, og Corolla þegar hún er með 4 fullorðna innanborðs og farangur þá skríður hún vel yfir 1200 kílóin þannig ég held að þetta ætti ekkert að klikka!





    18.02.2004 at 14:47 #494505
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    sælir, ég er búin að kynna mér þetta og nöf undan Corollu eiga alveg að þola þetta fyrst þau hafa verið notuð undir kerru sem bar frekar stóran bát, þetta á bara að vera 2 sleða flatvagn sem ber rúmlega 2 200kg. sleða þá erum við að tala um 400-420 kg. + kerran en hún er c.a 250kg þá erum við komin í 670kg max, og Corolla þegar hún er með 4 fullorðna innanborðs og farangur þá skríður hún vel yfir 1200 kílóin þannig ég held að þetta ætti ekkert að klikka!





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 38 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.