This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Eyfjörð Guðmunds 19 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir, fór í smá bíltúr í dag og kíkti upp í Kerlingarfjöll. Þetta er í fyrsta sinn sem ég keyri þangað upp eftir og það var stórskemmtilegt.
Það sem mér fannst helst sérstakt við daginn var hvað það var ótrulega kalt. Það voru um 2-3°C á kjalvegi og það var nýr snjór í Bláfellinu.Er þetta eðlilegt þarna í Ágúst eða eigum við von á hörðum vetri???
Þið getið skoðað myndir frá ferðinni á
http://ose.smugmug.com/
undir möppunni 4×4.
ég er búinn að reyna að setja inn myndir á ferðaklúbbssíðunni enn það gengur illa.
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.