This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Markús B. Jósefsson 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar,
við vorum að hugsa að skreppa félagarnir dagsferð á 5 bílum, (Durango 35″, Cherokee 32″, Wrangler 31″, Explorer 29″ og Bronco ´74 35″) sunnudaginn kemur, 22/7, þessa leið. En þar sem eru tæp 20 ár síðan ég fór þetta síðast langaði mig að athuga hvort þið vissuð ekki betur en ég.
Hvernig er þessi slóði í dag, er hann jafn ósýnilegur og var? Það ætti nú að vera lítið í ánum á leiðinni, en þar sem að eru 2 óbreyttir með, hvort það sé eitthvað vandamál, eða taka bara GÓÐAN spotta með?
Endilega ef þið hafið verið að þvælast þarna nýlega að segja mér góða ferðasögu.Góða ferðahelgi,
Markús
You must be logged in to reply to this topic.