This topic contains 9 replies, has 7 voices, and was last updated by Árni Bergsson 9 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
næstkomandi föstudag verður heimsmeistarmótið í keilu haldið.
skráning er hér á síðunni eða hjá hjá mér í síma 8420005.
Mæting er um 20:00 og hefst keppnin kl 20:30.
verðlaun verða veitt fyrir besta stílinn og lægsta skorið.
teknir verða tveir leikir og sér Halli Gulli um að skifta í lið.
Sem sagt mæting 20:00 á föstudaginn, kostar 1.700 (+allan bjórinn).
skráðir eru :
Gunni rún (Gunni hjólaskófla)
Kiddi í Höfða
Einar Bárðdælingur
Nonni í lundi
Jón Gísli
Björn Páls eldri
Þórður Björss
Grétar Íngvars
Útbrunni popparinn (sem sér um verðlaunaafhendingu og að alt fari löglega fram)
Jói hauks (ekki lengur á einari…)
5 stjórnar menn að sunnan.
You must be logged in to reply to this topic.