This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Tómas Þröstur Rögnvaldsson 14 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Hvað má vera mikið kast á felgum þá bæði enda- og hliðarkast. Er að stilla upp og sjóða miðju í felgur og veit ekki alveg hvernig þetta á að vera. Byrjaði á því að setja bíllinn á búkka að aftan og skrúfaði felgu upp á. Festi vinkiljárn við fjöðrina og svo klukku eða penna við það sem kastmælir að felgu. Virkar bara fínt og lítið mál að stilla felgunni upp kastlítilli. En þegar settur eru festipunktar í felguna þá vill koma næstum 1 mm vitleysa í kastið þegar punktarnir draga sig saman. Vont að eiga við það. Kannski hægt að fá einhvern lélegan draglitlann vír til að setja punkta. Hvað er mikið kast látið sleppa í felgum, veit það einhver ? Líklega dempar hjólbarðinn eitthvað kast í akstri.
You must be logged in to reply to this topic.