Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Kallmerki v. amatöraprófa
This topic contains 38 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 17 years, 8 months ago.
-
CreatorTopic
-
20.03.2007 at 17:57 #199964
Eins og Snorri bendir á hér væri ekki úr vegi að setja kallmerki einhvers staðar inn á vefinn.
Ég var einmitt að fá mitt í dag frá Póst og fjar og það er TF3TW.Leiðbeiningar um umsóknina fyrir þá sme voru í prófinu má finna á námskeiðssíðu ÍRA.
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
20.03.2007 at 19:13 #585296
á ég þá að segja "TF3TW Davíð Kallar" í næsta túr eða má ég segja bara Tryggvi???
Dabbi "wannabeamatör"
20.03.2007 at 19:34 #585298Endilega ekki… það ku víst vera óleyfilegt að nota þessi kallmerki á öðrum tíðniböndum en amatörar hafa 😉 þannig að Tryggvi, Mr T, Trigger, Da Triggah, Master Tryggvi, Meistari, T All Mightly er allt saman leyfilegt á 4×4 rásum 😉
Kv
Mr T
20.03.2007 at 19:35 #585300Ég skil!!!
Tumi Þumall it is:D
Dabbi Hinn Mikli
20.03.2007 at 19:36 #585302Dabbi notaðu bara kallmerkið…. Genastrumpur ….á hann.
kv. stef. (sem er oft kölluð öllum illum nöfnum) ;->
20.03.2007 at 19:37 #585304Genahvað! ég ætlaði einmitt að fara að bæta þvi við en ákvað að hætta við af því að ég hélt að þú værir vinur minn 😉
Kv
Genastrumpur
20.03.2007 at 19:49 #585306Genastrumpur er of mikið DNA dæmi sem ég botna ekkert í sko er þetta svo ekki einkanafn ykkar barb??
svo ég var að spá í E,T, eða Flipper eða nei ekki Keikó hann er ekki nógu "gildur um miðjuna:D" en svo er náttla hægt að halda sig við Strumpinn og segja "kjaftastrumpur" eða "Radíóstrumpur" en ég held að það sé of næs þannig að ég held mig þá bara við "Strympa":D
Kv Dabbi hinn Karlmannslegi:D
20.03.2007 at 19:50 #585308Mér finnst Strympa mjög viðeigandi nafn á Stefaníu… þetta með að vera gildur um miðjuna, ég ætla bara að túlka þetta á "besta veg" og ekki vera neitt að pæla í því meira 😉
Kv
Tryggvi Holmes
20.03.2007 at 19:53 #585310– .. .-.. / …. .- — .. -. –. .— ..- / – ..-. …– – .– / ? –. / . .-. / .- ? / -… ? ? .- / . ..-. – .. .-. / — ? -. ..- / . -. / …. ? .-. ? ..- .-. / …. .— ? / .–. — ..-. / … .- –. ? .. / .- ? / ? –. / ..-. . -. –. .. / ? .- ? / ? / .–. ? … – .. / ..-. -.– .-. .-. .- — ? .-.. .. ? / –… …– / -.. . / – .. .-.. …- — -. .- -. -.. .. / – ..-. …– –.- –.-
20.03.2007 at 19:56 #585312Já ‘Eg verð að vera sammála með það mér finnst Stefí vera svoldill tungubrjótur í stöðina svo Strympa hentar henni nokkuð vel!! En þá er komið að þér aftur Tryggvi minn hvað á ég nú að kalla þig í stöðina??? TF3TW er allt of "stúpit" finnst mér plús enginn mundi fatta hvað ég væri að rugla í stöðina en já ég er víst farinn út svo að þegar ég kem aftur í kvöld vill ég vera búinn að fá flott nafn á þig!!! líttu á þetta sem heimavinnu:D og ég gef Öllum leyfi á að koma með hugmyndir:D
Heyrumst á eftir
Dabbi "Camó??"
20.03.2007 at 19:58 #585314– .- -.- -.- … — ..- .-.. . .. .. …
20.03.2007 at 20:01 #585316Ég kom með fullt af góðum hugmyndum áðan 😉 annars hefur ekkert gælunafn náð að festast við mig nema að góður vinur minn bthj (Björn Þór Jónsson) gaf mér notandanafnið trigger (með litlu t) þegar ég fékk fyrst aðgang að Internettengdri tölvu, sumir kalla mig trigger, aðrir kalla mig Tryggva… ég gegni báðum nöfnum.
Kv
T/t
20.03.2007 at 20:09 #585318trigger… er það ekki sama og …. gikkur…
spyr sá sem ekkert veit.
kv. stef.
20.03.2007 at 20:10 #585320and you don’t want to know what happens when you pull … the trigger 😉
20.03.2007 at 21:05 #585322Hver skyldi vera skilgreining orðabókar á "gikkur"…
kv. stef (sem að á ekki orðabók og leggur aðra merkingu í orðið gikkur)
20.03.2007 at 21:10 #585324Definitions of trigger on the Web:
* gun trigger: lever that activates the firing mechanism of a gun
* a device that activates or releases or causes something to happen
* trip: put in motion or move to act; "trigger a reaction"; "actuate the circuits"
* an act that sets in motion some course of events
* release or pull the trigger on; "Trigger a gun"
20.03.2007 at 21:40 #585326Það vantar,
Trigger : Hestur Roy Rogers,
Auk þess hefur mér oftast dottið hundar í hug til að gegna þessu nafni. En þú er líka voða dúlla
20.03.2007 at 21:42 #585328You are going down!
XO
20.03.2007 at 22:04 #585330Þetta er allt of mikið
20.03.2007 at 22:44 #585332Að gefnu tilefni upplýsi ég hér með að Tryggvi R gengur undir nöfninu JUNIOR í okkar margrómaðaoglandsfræga gengi LANDCRUISER GENGIÐ. Þetta gengi er annars sett saman af öflugustu og myndalegustu jeppamönnum á landinu. Ár hvert vísum við frá tugum ef ekki hundruðum umsókna og eru patrol eigendur manna harðastir í að sækja um inngöngu í þennan félagsskap en þeim er jafn harðan vísað frá þar sem þetta gengi samstendur af alvöru jeppamönnum, ekki litlum patrólköllum sem eru með Toyota wannabe stimplað á ennið á sér en þora ekki að viðurkenna það. Einnig hefur verið talsvert um að FORD eigendur vilji inn en því miður þá eru gerðar vissar kröfur um gerð og gæði jeppa og stenst Ford þær enganvegin frekar en Patrol þar sem líkur á að hann (fordinn)klári túrinn skakkafallalaust eru jafn miklar og að Pamela Anderson fari í túr með Klakanum.
20.03.2007 at 22:55 #585334Hvað þurfa menn til að vera gjaldgengir í félagið Benedikt
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.