This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Bergþór Júlíusson 17 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Jæja kæru félagar ég er á förum og veit ekki hvort eða hvernig ég kem til baka, svo mig langaði að þakka fyrir mig, mig langaði að þakka „Rottunum“ fyrir að hafa leift mér að koma með í þeirra túra þrátt fyrir að ég hafi oftast komist meira en þeir, mig langaði líka að þakka „Heimsgum“ með kóng og drollu í fararbroddi þó að oftast hafi Bjarki verið þar!!! Svo verð ég náttúrulega að þakka flugsveitinni fyrir vináttuna og þolið.Mig langaði líka að þakka öllum þeim félögum sem ég hef hitt á mínum fjallaferðum og hafa reynst mér vel , ég vil ekki hljóma of hommalegur en ég verð allavegana að þakka fyrir mig, takk , takk, bæði þeir sem skildu mig og líka hinir.
kv:Kalli Spænski
You must be logged in to reply to this topic.