FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Kæru félagar

by Karl Guðnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Kæru félagar

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON HELGI JÓNAS HELGASSON 18 years, 8 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.09.2006 at 17:47 #198542
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member

    Pattinn er með stæla það er að segja bremsurnar eru alltaf eins og þær séu með loft á kerfinu en það er búið að útiloka loft og leysa fastar dælur og ekkert breitist hvað er til ráða kæru félagar? þekkir einhver þetta vandamál ? það væri fallega gert að miðla þekkingunni það er þeir sem vita meira en við hinir um bíla. með fyrirframþökk
    kv:Kalli bremsulausi

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 14.09.2006 at 18:11 #560130
    Profile photo of Halldór Sveinsson
    Halldór Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1069

    Ég átti enu sinni Patrol sem var með þessa stæla og kom það í ljós að dæla sem er staðsett aftan á alternatornum og tengist bremsunum,hún var ónýt.
    þetta var reyndar eldra boddýið af patrol en það hlýtur að vera eins á þínum.
    þegar var farið að skoða þetta og dælann náttúrulega ekki til í IH þá var einhver spekingur í Bílanaust í Hafnarfirði sem var búinn að finna út að þetta var sama dæla og í Pajero "86.
    Gangi þér vel.
    Kv.
    Glanni





    14.09.2006 at 18:20 #560132
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Kærar þakkir Glanni félagi ég prófa þetta.
    kv:Kalli þakkláti





    14.09.2006 at 20:20 #560134
    Profile photo of Svavar Þ Lárusson
    Svavar Þ Lárusson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 304

    verkfræðingurinn hér á spjallinu, "vinur minn" var í þessu veseni að vísu á LC90, og þá var okkur bent á að það gæti verið rifa á gúmmíblöðku eða einhver óhreinindi í höfuðdælu. Hægt að skipta um innvols í dælunum.
    kv.Svabbi.





    14.09.2006 at 21:32 #560136
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Takk Svavar ég hef þetta í huga.
    kv:Kalli bremsulausi





    14.09.2006 at 23:43 #560138
    Profile photo of Davíð Karl Davíðsson
    Davíð Karl Davíðsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1788

    Kalli minn hvenar ætlaru að verða að manni og fá þér Toyota???:D

    Kv Dabbi Runner





    15.09.2006 at 05:06 #560140
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Sæll Kalli Þú segir að allt sé liðugt bæði dælustimplar og dælufærslur og klossar væntanlega lausir í
    vacum dælan sem Glanni talar um er reyndar ofan á ventlalokinu á vélinni hjá þér það er sver og grönn slanga í hana það ætti að vera nóg að taka litlu slönguna af með bílinn í gangi þá ættir þú að verða var við að hún sogar í stútnum ef svo er þá er dælan í lagi
    pedalinn er reyndar frekar mjúkur í nýrri patrolum og það gæti verið að blekkja þig
    annað það er gormur tengdur niður á afturhásingu sem fer í loka sem stýrir því hversu mikið bíllinn hemlar að aftan (hleðslustýring) það er ágætt að aftengja þennann gorm frá hásingu og hengja hann upp í grindina fyrir ofan og auka þannig það afl sem fer til afturbremsanna
    eru diskarnir innan mála?
    er slag í hjólalegum að framan?
    eru klossarnir lítið slitnir og í lagi?
    Ef allt þetta er í lagi þá mundi ég fara að athuga höfuðdæluna
    Gangi þér vel Kalli bremsulausi og passaðu þig á bensíninu
    kv
    Gísli Þór





    15.09.2006 at 07:13 #560142
    Profile photo of Bergþór Júlíusson
    Bergþór Júlíusson
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 761

    hvernig er með vökvann á þessu hjá þér, er hann ennþá orginal ??? þar getur vandamálið líka legið. Greyið Kalli sem engan bjór fær um helgina :).





    15.09.2006 at 09:04 #560144
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég lenti í svipuðu með minn gamla, en þá var petalinn mjúkur að stíga á en pumpaðist ekki upp eins og þegar um loft er að ræða.

    Þegar ég fór að skoða þetta sá ég að klossarnir slitnuðu ekki jafnt og diskarnir þykkari næst miðju og þynntust þegar nær ytri brún dró. Þannig að þeir voru að verða eins og egg á hníf.

    Ég skipti um alla diska og alla klossa og vandamálið leystist algjörlega. Þegar þetta gerðist var bílinn ekinn rúmlega 200 þús. Km.

    ÓE





    15.09.2006 at 19:33 #560146
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    kæri Gísli Sísli takk fyrir ábendingarnar en hvað eiga diskarnir að mælast ? það er ekki slag í legum, klossar eru lítið slitnir,
    mig er farið að gruna höfuðdæluna ! en hvað veit ég .
    Beggi minn ég veit ekki um aldur vökvanns en það er alveg í lagi að ath. hann. Og já það verður enginn bjór um helgina !! en maður ætti ekki að skaðast þó að maður sleppa einni helgi !
    Og Óskar 8gata jú pedallinn pumpast upp !
    Og kærar þakkir fyrir hjálpina.
    kv:Kalli aðverðabremsuséní
    ps: Davíð minn ég hef mjög einfaldan smekk og vel aðeins…………………….





    15.09.2006 at 21:23 #560148
    Profile photo of HELGI JÓNAS HELGASSON
    HELGI JÓNAS HELGASSON
    Participant
    • Umræður: 26
    • Svör: 518

    Eg atti Patta 2001 og i ca 100,000 km
    skifti eg um klossa ad aftan og eftir thad
    letu bremsurnar svona hja mer eins og vaeri
    loft en pumpudust upp
    longu seinna sa eg ad klossinn h/m aftan var skakkt slitin, fjodrin hafdi aflagast
    klossinn festist skakkur i daelunni.
    Eg skifti aftur og allt lagadist

    Kvedja brjotur





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.