This topic contains 9 replies, has 4 voices, and was last updated by Arnoddur Þór Jónsson 11 years ago.
-
Topic
-
Hið árlega Jólahlaðborð Suðurnesjadeildar verður haldið laugardaginn 23 nóvember í sal Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut.
Á boðstólnum verður hefðbundin íslenskur jólamatseðill ásamt hinu glæsilega jólahappadrætti okkar.
Miðaverð er 6000kr. Skráning er í síma 866-1706(Matti) og 847-6044.(Addi)
Skráningu lýkur miðvikudaginn 20 nóvember kl 16:00 og þá þarf að vera búið að ganga frá greiðslu.
Hægt er að leggja inná reikning deildarinar
Kennitala 600297-2529
Reikningur 0142-26-444444Sjávarréttir – Forréttir
Einiberja og brennivíns marineruð síld
Jóla graflax með sinnepsdillsósu og hunangsmarineraður lax með piparrótKjötréttir – Forréttir
Sveitapate með gæsaberja chutney
Léttgrilluð hrefna með sterkri teriaky sósu
Aðalréttir
Hunangs og engifer marineraður kalkúnn í mildri pipar sveppasósu.
„Grísa steik” dönsk puru steik með sveskju
Gljáður kaldur hamborgara hryggur
Kalt hangikjöt með grænum baunum og rauðkáliMeðlæti
Sykurbrúðnaðr kartöfur – Sætar kartöflur að hætti province búa
Waldorf salat – Heimalagað rauðkál með eplum, einiberjum og sólberjasaft.
Rauðvínssósa – sveppapiparsósa- ( uppstúf og kart með hangikjöti )
Rúbrauð- flatbrauð smjörÁbætisréttir
Eplakaka með möndlum og rjóma
Svo má ekki gleyma hinu stórskemmtilega jólahappadrætti.
Húsið opnar kl 19:00
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kveðja Stjórnin
You must be logged in to reply to this topic.