This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Blöndal 20 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn,
Ég er að leita að ferðafelögum, málið er að ég er að plana ferð meðfram Vatnajökli að vestaverðu þ.e frá Jökulheimum og þaðan inná Gæsavatnaleið í Öskju og síðan í Kverkfjöll.
Það er ekki æskilegt að fara einbíla leiðina úr Jökulheimum inná Gæsavatnaleið eftir það er ok.
Planið er að fara um Verslunnamannahelgina á stað.
Er einhver sem hefur áhuga á svona ferðarlagi.
Ég er á mikið breyttum bíl og mjög vanur ferðalangur.
TJB
You must be logged in to reply to this topic.