FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Jökulheimar

by Jón Bergmann Jónsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Jökulheimar

This topic contains 13 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Bragi Þór Jónsson Bragi Þór Jónsson 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 10.04.2009 at 15:37 #204219
    Profile photo of Jón Bergmann Jónsson
    Jón Bergmann Jónsson
    Participant

    Sælir félagar,veit einhver um færð í Jökulheima.
    Páskakveðja Jón Bergmann

  • Creator
    Topic
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)
  • Author
    Replies
  • 11.04.2009 at 20:01 #645558
    Profile photo of Jón Bergmann Jónsson
    Jón Bergmann Jónsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 137

    hefur enginn farið í Jökulheima nýlega
    Kv.Jón Bergmann





    11.04.2009 at 20:17 #645560
    Profile photo of Jóhann Þröstur Þórisson
    Jóhann Þröstur Þórisson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 579

    Sæll
    ég veit reyndar ekki um færið í Jökulheima en ég var á ferð um kvíslarveituveg í dag og get ekki ímyndað mér annað en það sé skemmtilegt hitti 3 túrista bíla í Hrauneyjum sem voru að fara með gaungu hóp í Jökulheima.
    kv Jói





    11.04.2009 at 20:42 #645562
    Profile photo of Árni Björnsson
    Árni Björnsson
    Participant
    • Umræður: 4
    • Svör: 64

    Var í Veiðivötnum í dag og í gær, fínt færi og virtist bara batna. Heyrði eitthvað í talstöðinni um mikið púður á Vatnajökli.





    12.04.2009 at 12:30 #645564
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    Vorum á 10 jeppum, komum þarna við í gær og var færið mjög gott.

    Páska kveðjur. Kalli





    12.04.2009 at 20:14 #645566
    Profile photo of Jón Bergmann Jónsson
    Jón Bergmann Jónsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 137

    fyrir upplýsingarnar,það ætti að vera hættulaust að
    fara með túrista uppeftir á morgun.Gleðilega Páska-
    rest.Kv Jón B





    12.05.2009 at 21:35 #645568
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Sælir félagar, hvernig ætli færið sé nú frá Hauneyjum til Jökulheima ? og hvort það sé hægt að komast yfir Tungná ?

    kv.Bragi





    12.05.2009 at 21:49 #645570
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Bragi er ekki allt lokað þarna núna?
    kv :Kalli reglugerðagúrú





    12.05.2009 at 22:50 #645572
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það er ágætis færi í Jökulheima og það er alltaf hægt að komast yfir Tungnaá.

    Góðar stundir





    12.05.2009 at 23:31 #645574
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Takk fyrir það, fer líklega á fimmtu- eða föstudag (í versta falli laugardag).
    Er ekki farið yfir Tungná á vaði (samkv. slóða á korti)?
    Er ekki hætta á að það sé mikið í henni ? Hef nefnilega ekki farið þetta sjálfur (enn).





    12.05.2009 at 23:38 #645576
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það er best að taka ánna eftir auganu, en líklega eru nýleg för þarna. Það þarf helst að passa sig á drullu þegar maður er að nálgast jökulinn, en þetta á að vera alveg ágætt að mestu leiti.

    Góðar stundir





    13.05.2009 at 11:16 #645578
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    kærlega fyrir það :)





    13.05.2009 at 12:28 #645580
    Profile photo of Friðfinnur Guðmundsson
    Friðfinnur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 10
    • Svör: 218

    Hvaða þvælingur er á þér, á að fara langt eða Bara upp í Jökulheima ?





    13.05.2009 at 18:18 #645582
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Það stóð til að sækja skíðafólk sem var að koma ofan af jökli en mér skilst að það sé svo mikið í Tungnaá að það verður ekkert af því.
    Og ég sem var farinn að hlakka til, þar sem ég hef ekki komið þangað, ennþá allavega :(





  • Author
    Replies
Viewing 13 replies - 1 through 13 (of 13 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.