This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Steinsson 14 years, 9 months ago.
-
Topic
-
1986 F350 XLT
Vélarvana eins og er, úrbræddur greyið ( 7.3 á leiðinni )-Aukahlutir , uppl , og eitthvað af því sem hefur verið gert síðan 2004 –
Banks Sidewinder Bína
49″ Irok , óslitin
5.13 Hlutföll
Dana 60 Reverse að framan, búið að skipta út og setja 35 Rilu öxla og sverari lokur
10.25″ Afturhásing , breytt af ljónsstöðum upp í 10.5 ( Dana 70 )
Loftlæstur framan og aftan
Úrhleypibúnaður ( Ekki utanáliggjandi )
Loftdæla , pressurestat og stór kútur
Nýr BW Millikassi , og gamla kassa breytt í skriðgír
Nýr vatnskassi í yfirstærð
Nýr kælir fyrir skiptingu
C6 skipting
Nýtt púst
Drifsköft sveruð upp með nýjum krossum
Auka millikassabiti
Styrking fyrir stýrismaskínu
Hella HID á topp
Leitarljós
4 Vinnuljós
2 þokuljós ( gul )
2 dreifiljós með parki á stuðara
1 Vinnuljós undir bíl
VHF
Afgasmælir
Boostmælir
Hitamælir fyrir skiptingu
Loftþrýstingsmælir fyrir kút
Digital loftþrýstingsmælir fyrir þrysting í dekkjum
Nýr sviss og stýrislás
Voltmælir fyrir aukaraf
Aðalljós færð niður á stuðara ( original of hátt uppi ) og Hái geisli í ljósum notaður sem aukaljós
600 lítra tankapláss með dælum á milli ( 4 tankar þar af 2 original , og annar stækkaður )
Skygni yfir framrúðu
Bekk skipt út og settir stólar frammí
Kassi settur á milli sæta , með mælum , lesljósi og stýringu fyrir úrhleypibúnað
Ljós í stigbrettum , skyggni og breiddarljós
Framendi af nýrri bíl
220V Inverter
Var málaður um 2004 og verður gert aftur í sumarVigtar 3680kg með ökumanni og einhverjum 80 lítrum af olíu ( Hafnarvog )
Er í augnablikinu að stokka upp allt rafkerfi , bæta við auka geymi ( neyslugeymi ) og setja eldsneytis og sjálfskiptilagnir nýjar
Nýr startari og glóðarkerti sem fara í nýju vélina
Nýjir kaplar niður á startara og jarðtenging á vél ( Skipakaplar )
Svo stendur til að taka pústið upp í gegn um pallinn við tækifæriPS: Einhverjar lélegar símamyndir fá að fljóta með , verðið bara að afsaka
You must be logged in to reply to this topic.