This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Hrannar Jón Emilsson 14 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Nú er mér vandi á höndum. Búinn að smíða nokkuð stóra jeppakerru sem er 3×1.5 m með göflum sem hægt er að leggja fram og aftur.. Vandi minn er mikill því svona gripur ætti nú að geta tekið svolítið af möl og sandi, en…
Undir kerrunni eru hjólnöf undan Mazda pallbíl með tvöföldum legum held ég og rör á milli 4 tommu sem er þrusu gott. Fjaðrir eru undan Hilux doubulcab bíl og hengdi ég þær undir hásinguna til að hafa kerruna lægri og jafnari aftaní sem flestum bílum. En þá er vandinn sá að fjöðrunarsviðið er ekki nema ca 10 cm og kvekendið leggst strax á rörið þegar byrjað er að lesta´na… Hafi þið einhver góð ráð fyrir mig með þetta, vill helst ekki setja fjaðrirnar uppfyrir hásinguna nema þá það sé eina ráðið eða vitð í þessu.. endilega komiði með hugmyndir ef þið hafið þær, þær er allar vel þegnar..kv. Hjalti Steinþórsson
You must be logged in to reply to this topic.