This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Bragi Brynjarsson 16 years, 7 months ago.
-
CreatorTopic
-
15.03.2008 at 16:41 #202103
Vildum þakka fyrir okkur,frábær ferð hjá ykkur.
Takk, rauði Land Roverinn ( vorum í skuggarhópnum )
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
15.03.2008 at 17:12 #617668
Sama hér. Ég og mínir höfðum reglulega gaman af þessum degi.
Takk fyrir góðan dag.Kv
Kiddi og co á bláum defenderps. Það er víst Laugardagur í dag :))
15.03.2008 at 17:17 #617670það er gott að vita til þess að menn hafi ratað heim, ég varð vitni að því að einn hópur leiðangursmanna rötuðu ekki út úr Grindavíkur kaupstað svo ég var uggandi um að það þyrfti að kalla út björgunarsveitina okkar og lóðsa gengið heim!!!!! En allt er gott sem endar vel.
kv:Kalli ratvísips: Kiddi ertu ekki bara vanur því að koma degi of seint heim
15.03.2008 at 18:03 #617672Ég ætla bara að þakka fyrir frábæran dag, ég held að ferðin í dag sé klúbbnum til mikils sóma (og Litlunefndinni). Bara enn og aftur takk fyrir mig.
Sveinbjörn R-43
15.03.2008 at 18:11 #617674Ég vil þakka öllu samferða fólki okkar fyrir frábæran dag. Ég er viss um að allir hafi skemmt sér vel og er auðvitað ekki annað hægt í svona góðu veðri, en við pöntuðum það fyrir þessa helgi. Þetta voru góð sýnishorn af ýmsu sem upp kemur í jeppaferðum. Menn urðu að fara í dótakassana til að klára verkefnið og er það nú aldrei leiðinlegt.
kveðja Bjarni og Pálína
R 2712
15.03.2008 at 18:38 #617676Já takk fyrir góðan dag frábært veður og góðir ferðafélagar. Takk fyrir okkur.
kv Bjarki
15.03.2008 at 19:03 #617678Já takk fyrir daginn, bara frábært veður og gaman. Hefði verið gaman að sjá fleirri þarna, en engu að síður flott ferð.
Kv, Kristján
15.03.2008 at 19:25 #617680Þakka fyrir mig, mjög góð ferð, gaman að þessu. 44" hvað? Gylfi á 4runner R-3810
15.03.2008 at 19:44 #617682Takk fyrir frábæran bíltúr með skemmtilegu fólki og frábæru veðri.
Já þetta var smá sýnishorn af því sem getur gerst í ferðum.
(affelgun og xxxxxxxx)
Kveðja
Agnes Karen Sig
Formaður f4x4
15.03.2008 at 19:56 #617684
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Við þökkum fyrir alveg frábæran dag með frábærum ferðafélögum, veðrið gerist bara ekki betra hér á Íslandi. Hlökkum til að fara í miklu fleiri ferðir
Kveðja Guðjón og Sesselja R 1000
15.03.2008 at 20:09 #617686Þakka fyrir frábæran dag og skemmtilega ferð með góðu fólki. Sendi inn nokkrar myndir líka https://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … yndir/6005
Takk fyrir mig Röggi kokkur R22
15.03.2008 at 20:30 #617688Við Árni tengdasonur þökkum ykkur fyrir frábæran dag í yndislegu veðri.
Pétur á rauða Comanche jeppanumps. Hvað er "skuggahópur"?
15.03.2008 at 21:29 #617690Veit eiginlega ekki hvað ég gerði til að verðskulda svona fallegan dag á Reykjanesinu í dag, get bara ímyndað mér hvað þeir hafa upplifað sem voru á jöklum í dag. En þessi ferð í dag bauð upp á allt sem góðviðrisdagsferð gat boðið upp á, affelgun, spilfestu og akstur i hliðarhalla þar sem ég gekk með bílnum hluta leiðarinnar svona eins og til að styðja við hann i hliðarhallanum, n.b. Musso er óvenju lágdrifaður í lága drifinu, tala nú ekki um þegar hann er á 33" og 5:38 drifum, nálgast lóló drif. Kveðjur til allra ferðafélaga, L.
15.03.2008 at 21:36 #617692Ég og pápi viljum þakka fyrir okkur
þetta leit nú soldið illa út í fyrstu, bara þurrt malbik og nokkrir sneru við vegna þess…
en Vigdísarvellir voru skemmtilegir og veðrið æðislegt
Tókum yfir hundrað myndir
kem með eitthvað af þeim á næsta opna hús ef menn vilja sjá
Kv.
Óli Ágústsson (driver) og Ágúst Ólason (ljósmyndari)
Á 35" silfurgráum Cruiser
15.03.2008 at 21:38 #617694Já, Spotti og kóarar þakka kærlega fyrir mjög skemmtilegan dag og vona að þetta verði bara árlegur viðburður hjá okkur. Ótrúlegt hvað þetta er stutt frá okkur svona skemmtilegt umhverfi.
Og mig vantar myndir þegar ákveðinn bíll var spilaður upp af mjög duglegum bíl ef að einhver áKveðja
Spotti
15.03.2008 at 21:47 #617696Takk fyrir okkur – skemmtilegur dagur og velheppnað hjá stjórnendum.
Myndir okkar eru [url=http://www.austurgata.net/gallery/album153:hsefbh92]hér[/url:hsefbh92]
kveðja Siggi
16.03.2008 at 13:13 #617698Þakka fyrir frábæra skemmtun, Ég mun pottþétt keyra þetta aftur fljótlega
kv. Bragi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.