This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Georg Þór Steindórsson 18 years ago.
-
Topic
-
Á einum Mánudagsfundi var gerð opinber ferðaáætlun 4×4 klúbbsins þar voru auglýstar ferðir einu sinni í mánuði, það er orðið tímabært að þessar ferðir verði birtar á netinu.
Annars er í bígerð rosaskemmtileg ferð yfir Langjökul inn á Hveravelli þaðan yfir í Ingólfsskála og í Setrið yfir Hofsjökul.
Enn Þessi ferð er eingöngu fyrir Ameríska 46″-49″ bíla.
Ætlunin er að þeir sem eru á litlum bílum 38″-44″ taki á móti þessum risa fjallabílum með heit kakó í Setrinu.Þeir sem eiga alvöru jeppa og vilja koma með hafi samband við undirritaðan
Með Bestu ferðakveðju.
LG
You must be logged in to reply to this topic.