This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Tryggvi R. Jónsson 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Jeppadekk hafa verið mikið rædd af félögum klúbbsins, bæði á þessum vef og öðrum stöðum þar sem menn hittast.
Ég var að setja af stað könnun um kosti og galla hinna ýmsu tegunda sem framleiddar eru til notkunar í jeppamennsku.
Mér fannst alveg upplagt að leita í þekkingarbrunn íslenskra jeppamanna og vil biðja þá sem geta um að taka þátt í könnuninni.
Könnunin er á ensku. Ég vona að það komi ekki að sök.
Vinsamlega farið inn á þennan link.
Jeppadekkjakönnun – 4x4OffRoads.comVonandi verður úr þessu uppsöfnuð þekking sem nýtist í framtíðinni.
Með kveðju,
Þrándur
R-1610
4x4OffRoads.com
You must be logged in to reply to this topic.