This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Haraldur Gunnar Jónsson 22 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Hef lengi verið að velta því fyrir mér hvort að það borgi sig að flytja inn dekk. Ég kannaði þetta fyrir tæpum 2 árum og leit það ekkert ílla út þá, enn hafði ég ekki tök á að gera neitt í því.
Enn núna er ég í betri stöðu til að geta athugað þetta nánar þar sem að ég get fengið sömu kjör á flutningi eins og fyrirtæki fá.
En til að þetta myndi ganga yrðu að vera nógu margir kaupendur, til að byrja með ætla ég að kanna með verð og kostnað á þessu, innflutningsgjöld, tolla og flutningskostnað.
Ég mun koma með upplýsingar um verð eins fljótt og auðið er.
Kv
Siggi Frikk
You must be logged in to reply to this topic.