This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Jónas Guðmundsson 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Ég er að velta því fyrir mér hvort ykkur þyki við vera að eyða tímanum til einskis með því að fara í bíltúr á laugardaginn.
Við höfum sent pósta á allar nefndir í klúbbnum með óskum um aðstoð, og einnig stofnað annan þráð hér á vefnum þar sem við óskum eftir umræðu og aðstoð. Fram að þessu hafa 5 manns boðist til að aðstoða okkur, en enginn séð þörf til að ræða um þetta á nokkurn hátt.
Samkv. skoðanakönnuninni sem við settum í gang ætla 22,5% af þeim 31. sem hafa svarað könnunninni örugglega að koma með, eða ca. 6 manns. Því spyr ég aftur. Er þetta alger tímaeyðsla hjá okkur?
Kv.
Emil
You must be logged in to reply to this topic.