This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Grimur Jónsson 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Jæja…
Nú er jeppaveikin að drepa okkur á 44tommunni.
Kem honum ekki upp fyrir 50km/h.
Þetta er 4Runner með LC70 hásingu.Hverju hafa men verið að skipta út fleirra en þverstífu-gúmmí og hvar fæ ég stífustu þverstífu-gúmmíin?
Hafa stýristjakkar verið að bjarga þessum málum alveg 100%?Veit alveg hvað jeppa-veiki er, þannig að ég þarf ekki að fá útskýringu á því.
Vil gjarnan heyra í einhverjum sem hafa lent í þessu með þessa hásingu og náð að laga málið.
Tími varla að fara að skipta út öllum gúmmíum, spindillegum og fl, ef hægt er að komast hjá því.
Sérstaklega þar sem allt virðist í góðu lagi.Kv. Atli E.
You must be logged in to reply to this topic.